Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1915, Page 27

Skírnir - 01.08.1915, Page 27
Vopnahlé. 251 Sem þeir ráði yfir. Okkur hefir Aldreihugkvæmstsvar. Við kunnum ekki Við, að særa vel-vildina þeirra Vafalausu, og biðja um þessa einu Ojöf sem kysum, en þeir geta ei gefið Guðs-fegnastir: lok á þessu stríði. Svo var það, einn daginn við að dysja Dauðan valinn, svipað eins og núna, Sama spurn við oss var endurtekin. Orðvart skinn er herlæknirinn okkar, Samt er björg og böndin hans um sárin Betri en mælskan hans. En uppúr þurru þarna fékk hann þetta sinni málið: Þið getið, sagði hann, tekið ykkur reku! Fyrst þið viljið eitthvað hjálpa okkur Ofurlítið ræstið til af þessu Pestarketi. Við höfum ekki við því, Við erum þreyttir. — IIve þeir vórufljótir Þá að kveðja og fara. Framar ekki Flokkinn sama vissi eg koma hingað. En eg hygg, að ef þú vissir, faðir, Önn sem berum fyrir vorum sáru Dást þú myndir: hvernig ofur-efli Að við fáu gátum móti staðið. Hreystin þeirra er minna mark, sem vita, Mergðin sín að eigi visan sigur«. »Sigur! vinur, mér er sama um sigra! Sigur rikja er fa.ll á næstu grösum. Sigruð þjóð, sem lofað er að iifa, Lifir til að hefna — því að valdið Fellur æ á sínum eigin sigrum Samt að lokum. Þeir eru hefndargjafir. Róm sér eyddi í að sigra heiminn, Einvalarnir hennar vóru fallnir, Ættlerar og herleidd hjörð af þýjum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.