Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1915, Page 32

Skírnir - 01.08.1915, Page 32
256 Vopnahlé. Leið til guðs síns eftir bezta viti, Eða þurka allar samvizkurnar Út, með smiðum lærðra kirkjufeðra. Nú er líka önnur almenn kirkja Uppi, sem að drotnar yfir heimi, Hinni verri, ríkari en sú í Rómi. Róm og páfi er nú i hverju landi Æðsta ráðið, þau eru, véla valdið! Vitið misbeitt: hefndargjöf þeim ríku, Þrælkun fjöldans, þurfamanna smiðjan. Þjóðríkjanna haturs-kapp um markað, Til að fleyta ómegð sinni á öðrum Alsþurfandi og smærri — svo þau býtast, Ekki um frelsi, en villimanna verzlun. Vitið, okkar dáðu uppfundingar, Það á skuld í skelflngunum hérna. Skaðræðið í höndum óvitanna, Gæðalistin beitt til verstu vonsku. Verða kannske endalokin manna Sálgun undir sinum handaverkum? Setja þeir jafnört brellur móti hrekkjum Unz þeir komast hvorki fram né aftur, Kurlast niður sigurvonalausir, Neyðast til að bjargast undan byrði Rákna-vits síns, þreyttu að eyðileggja? Hefir ei þjóð þín hlynt að þessu valdi Helzt og mest, og tekið lof sitt fyrir, ögrað svo með eftirdæmi sínu öðrum fram, að keppa sömu brautir? Kannske þessi bylur af manna-blóði Brjóti okið. Hver sem nú vóg fyrstur!« »Þetta minnir mig á lítilræði: Manntjón, sem við biðum hér um daginn, Okkar-megin, við að verja ykkur Vígvél okkar beztu í skothríðunum. Það var Helgrind, stórkýlan vor stælta,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.