Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1915, Page 40

Skírnir - 01.08.1915, Page 40
264 Um islenzka tímatalið. manns, sem eg veit fróðastan hér á landi um gang him- intungla og þá tölvísi, er þar að lýtur, en það er Eiríkur prófessor Briem; á eg honum að þakka mörg góð ráð og bendingar. Hann hefir svo — og aðrir góðir menn — ýtt undir mig að gera alþýðu kunnar athuganir mínar og útreikninga; en það var annars ekki ætlan mín, því að eg hefl lítinn tíma haft aflögum í vetur til þessarar gaman- vinnu minnar. Bið eg fornfróða menn virða á betri veg, að eg dirfist að bekkjast til við ýmsar höfuð kenningar þeirra um íslenzka tímatalið. Frumgögn. Árið 45 fyrir Kr. burð hófst tímatal það sem kent er við Júlíus Cœsar; það köllum við gamla stí 1. Árið 15 8 2 gerði Gregorius páfl þá breyt- ingu á gamla stíl, að fella skyldi niður 3 hlaupársdaga framvegis á hverjum 400 árum; það er nú okkar tímatal? og köllum við það nýja stíl og gekk hann í lög hér á 1 a n d i árið 1 7 0 0. Var þá fetað yflr bilið inilli 16. nóv. og 28. nóv. »Sólin gengur sína leið, svo sem guð bauð henni«r segir í gamalli vísu’). En sólin gekk ekki alveg eftir g a m 1 a s t í 1. Þá voru (eins og ná) taldir 365 dagar í árinu, en einum degi bætt við 4. hvert ár (hlaupár) eins og nú, svo að árin urðu að meðaltali 365 74 dagur — eins og enn gerist og gengur í almanakinu okkar að öll- um jafnaði. En s ó 1 i n gengur ofurlítið öðruvísi. Milli tveggja vorjafndægra líða að meðaltali 365 dagar b stundir 48 mín. 46 sek. Almanaksárið, 365 dagar og 6 stundir, er því ögn of langt; munurinn er 11 mín. og 14. sek. á ári. En það nemur heilum degi (sólarhring) á 128 á r u m. Á dögum Júlíusar ‘) A.þ. 1914 bls. LXXXII. — Eg læröi þessa visu í æsku þsmnigr „Tólf eru á ári tunglin greið, Til ber þrettán renni; Sólin gengur sína leið, Svo sem guð bauð henni“. Var mér sagt að vísan væri eftir Björa Gunnlaugsson, es engar veit eg söunur á því.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.