Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1915, Page 41

Skírnir - 01.08.1915, Page 41
Uni islenzka tímatalið 265 Cæsars féll vorjafndægrið á 24. marz1). En síðan færðist jafndægrið aftur um 1 dag á hverjum 128 árum. Á 4. öld eftir Kr. var jafndægrið komið á 21. marz — 3 daga aftur á bak (3 X 128 = 45 + X; X = 33'd). U m mi ð j a 9. öld var munurinn orðinn 7 dagar — jafn- dægrið þá 1 7. m a r z. Á 1 0. ö 1 d færðist jafndægrið á 16. marz; á ofanverðri 11. öld komst það á 15. marz. Árið 1 58 2 var jafndægrið komið á 11. marz, því 45+ 1582 1627 . 1291/128 dagar. 128 128 Mátti nú sjá, að tímatalið skektist um 3 daga á hverjum 400 árum. Þá var það að Gregorius pdfi afréð að lag- færa tíinatalið. En það var italskur læknir, (Lilius að nafni), sem lagði á öll ráðin. Var það boð páfans að nú skjddi hlaupa yfir 10 daga (frá 5.—15. október) svo að vorjafndægur yrði ekki 11. heldur 21. marz — eins og það hafði verið árið 325 e. Kr., þegar háð var kirkju- þingið mikla í Nicea. Og til þess að timatalið skektist ekki aftur, þá skyldi nú — »eftir læknisins ráði« — sleppa hlaupársdögum á aldamótum, 3 af hverjum 4, hafa ekki hlaupár á aldamótum nema þá er 4 gengi upp í a 1 d a - talinu. Þess vegna varð árið 1600 hlaupár í nýja stíl og svo verður 2000, en árin 1700, 1800 og 1900 voru ekki hlaupár, og það verða ekki 2100, 2200 og 2300, en 2400- á að verða hlaupár. Þetta er allur munurinn á gamla og n ý j a s t í 1. Nýi stíll var leiddur í lög hér á landi árið 1700 með- konungstilskipuu 10. apríl. Konungur mælti um og lagði svo fyrir, »at udi vore Lande Island og Færö samt tilhör- ende Insuler skal udi nærværende Aar 1 7 00, saasnart det kommer efter sædvanlig gam- mel Stil til den 16. Nov, som er en Löver- d a g, S ö n d a g c n n æ s t e f t c r v æ r e d e n 2 8. N o v.y ') Sumir segja 25. marz, on þetta er réttara
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.