Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1915, Page 48

Skírnir - 01.08.1915, Page 48
272 Um isleozka tímataliö. des. 1879. Hvaða dag viku var það? Vísan segir að desember eigi F að upphafsstiif; cg tel F G A B C D E 1 2 3 4 5 6 7 og finn að 7. des. var sunnudagur. Jón forseti andaðist sunnudaginn 7. des. 1879. Mér dettur ekki í hug að gá í almanakið frá því ári; þessi einfaldi reikningur er óyggjandi. Þessir formálar eru líka miklu fljótlærðari en gömlu aðferðirnar í rímbókunum okkar. Þess vegna hefi eg tekið þá upp, enda þótt eg hafi aldrei gleymt gömlu þul- unni: Bestar Ástir Greiðir Friðar Engill« o. s. frv. — og öllu sem þar til heyrir.1) Hér lík eg máli mínu um utlenda tímatalið í gamla stíl og nýja stíl, eða »Almanaksárið«, sem við nú segjum. Gyllinitölin, tunglkomureikningar og Páskareikningar eiga ekkert skylt við forna íslenzka tímatalið og þarf því ekki hér að greiða sundur alla þá flækju. Islenzka Við íslendingar búum enn í dag við tvenns- tímatalið. konar tímatal: Almanaksárið og okkar forna misseristal, og teljum þá jafnan í vikum, en ekki mánuðum; höfum við 26 vikur i hverju misseri, s u m r i og v e t r i, og verður því árið okkar 364 dagar (7 X 62 = 364); en sólárið er 365 dagar 5 st. 48 mín. 46 sek., sem fyr var sagt; bætum við hall- ann með því, að auka viku við sumarið okkar, ýmist með 4 eða 5 ára millibili; þá vikuköllum við sumarauka. Almanaksárið er 1 í lc a of stutt; það er 365 dagar; það er leiðrétt með hlaupársdögunum, er degi bætt við 4. hvert ár, en sú viðbót þó feld niður 3var á hverjum 400 ár- um (i nýa stíl) og því áður lýst. í 400 »almanaksárum« verða þá dagarnir 400X365 + 100 — 3 = 146097, en það eru 20871 vikur og verða úr því 400 íslenzk ár (52 vikna) ‘) Fgr. bls. 111-117.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.