Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1915, Side 56

Skírnir - 01.08.1915, Side 56
280 Um islenzka tímatalið. beglu — alt það íslenzka. Víst er um það, að við vitum engar minstu líkur til þess, að 30 nættir mánuðir hafi komið til orða hér á landi fyr en á 12 öld. Þess er vert að minnast um Stjörnu-Odda, að próf. Eiríkur Briem hefir nýlega athugað »Oddatölu« og fundið, að athuganir Odda á gangi sólar eru svo réttar, að furðu vekur, og er þó mest um vert að Oddi hefir fundið sjónarþvermál sól- arhvels mjög nærri sanni, en á öllum miðöldum var þver- mál sólarhvels talið þrefalt meira en réttu gegnir1). Er Oddi þar langt á undan útlendum vísindamönnum og á sér — nú loksins — víst frægðarorð í sögu stjörnufræð- innar. Dæmin úr Grágás bera ljósan vott um viknatal- i ð. En af þeim má líka marka, að heildarbragur hefir verið á hverjum fjórum vikum, og þær þá nefndar mán- uður, og er það í fullu samræmi við þá venju, sem e n n helzt á landi hér. Við segjum »mánaðartíma« = 4 vikur, og »hálfsmánaðartíma« = 2 vikur. En við segjum að jafnaði »8 vikur af sumri«, eða »8 vikur af«, en miklu sjaldnar »mánuð af sumri* * eða »2 mánuði af sumri«. A eg hér við þær málsvenjur, sem eg ólst upp við í Norðurlandi. Það kemur líka fyrir á stöku stöðum í Grágás, að nefndir eru »mánuðir«; og skyldi enginn ætla að þar sé átt við 30 nætta mánuði; þar er eflaust átt við þá gamal- kunnu í s 1 e n z k u mánuði — 4 vikna mánuði — eins og enn gerist og gengur í íslenzku alþýðutali. 10) »Ef menn eigo land saman, oc vill maðr orca landz deildar .... ef buar sia eigi logscipti með ocr inn V'ta dag, þann er iiii. vicor ero af sumre, oc garðlags ef hann vill þat láta fylgia«4). »Ef maðr vill beiða garð lags annan, þa scal hann hefia vpp heimstefno .... Amiðil anna *) B- M. Olsen: Um Stjörnu-Odda og Oddatölu í Afinælisriti fræðafélagsins til Dr. phil. Kr. Kalund. Kh. 1914. Sbr. einnig Rt. bls. 50, neðanmáls. Próf. B. M. Ó. ætlar Oddatal ritað um 1150. *) Kb. II. bls. 86-87.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.