Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Síða 62

Skírnir - 01.08.1915, Síða 62
286 Um íslenzka timatalið. ins og þá líka vetrarkoma, því að vetur kemur á sama dag í október og sumarið í apríl, nema þegar sumar er aukið, þá viku síðar. En hér er gert að vetur komi á föstudag. Því var áður iýst hvernig flnna má sunnudagsstafi. En eftir þeim fara nú — í nýja stíl — misseraskiftin, sem hér segir: Misseraskifti í Nýja stíl. Sunnudagsstafir1) F E D C|B AlG A* Sumarkoma (á fimtud.) 25 24 23 2221 20 19 20 apríl Vetrarkoma (á föstud.) 25 24^23 22 21 20[26 27 október. Hér má sjá að s u m a r a u k i v e r ð u r þ a u á rr sem hafa sunnudag á G. Þegar stafurinn er A og hlaupár næsta ár (GF) þá er líka sumarauki (þá gildir A*); eru þau ár kölluð rímspillisár og verða ýmist 3 eða 4 á hverri öld í nýja stíl. Mönnum heflr jafnan — mér og öðrum — hætt til að gleyma rímspillisárunum. Þess vegna hefi eg gert mér talnaformála til að finna misseraskiftin í nýja stíl og gamla stíl. Hefi eg rekið mig á það, að í n ý j a s t í 1 er kominn upp nýr rímspillir, sem ekki ber að höndum nema einu sinni á hverjum 400 árum, sem sé þegar 99. ár aldar er með A, en 100. árið e k k i hlaupár2); þá ætti að vera sumarauki (99. árið), af þvi 4 ganga upp í næsta ártali, en verður ekki, af því hlaup- ársdegi er þá slept, aldamótaárið (sbr. bls. 265). Þetta kom fyrir 1899, í fyrsta sinni, og ber ekki aftur við fyr en 2299. — Þá eru formálarnir: Sm = 19 + S + 7 a S m. = mánaðardag í apríl á sumardag fyrsta. S = Sunnudagstalið, 1—7 (A—Gr). ‘) Á hlaupárnm er vitanlega farið eftir síðara stafnum (sbr. bls. 268), 2) hefir ekki G- P, heldur G — og þvi snmarauka.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.