Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1915, Side 74

Skírnir - 01.08.1915, Side 74
•298 Um islenzka timatalið. X 364 = 35); þetta er óhugsandi; þess vegna augljóst að íslendingar hafa haft sutnarauka frá upphafi, en elckert skipulag á þeim og má vera oft valdið ágreiningi á Al- þingi (eftir 930) hvort auka skyldi eða ekki, því ávalt hafa menn merkt af sólargangi að sumrinu miðaði aftur til vorsins. Þá er það að Þorsteinn Surtur ber upp þetta nýmæli sitt, að koma föstu skipulagi á sumar- aukana — auka viku við »siaunda hvert sumar« (sbr. bls. 293). Við höfum sögur af mjög margs konar tímatali í forn- öld meðal mentaþjóða lieimsins;1) en ekkert þeirraereins einfalt og skipulegt eins og okkar elzta íslenzka tímatal, ."Surts tal. Við vitum ekki með vissu hvenær sumarauki var í lög tekinn. Guðbrandur Vigfússon ætlar það hafi verið »um 955«. Það vitum við að Þorsteinn Surtur druknaði 960. En nú kem eg að því, sem undarlegast má þykja. Þegar eg hafði fundið Aratal og tók að hugsa um Surts- áalið, flaug mér þetta í hug: Við íslendingar höfum allir tekið okkur það bessaleyfl að reikna út sumarkomuna og alþingissetningu kristnitökuárið — 1000 — eftir B 1 ö n d u- 4ali! — eftir þeim reglum sem við finnum í Rímbeglu; okkur hefir alveg lnðst áð gæta þess að sumarkoman árið 1000 fór ekki eftir gamla stíl sem þá var ókominn hingað, heldur eftir Surtstali. Mér hnikti við. Þá hugs- un hefi og nú elt út í æsar og farið þessa leið: Eg geri ráð fyrir að forfeður okkar hafi í heiðni haft þrenns konar vikur í huga eins og við (sbr. bls. 273) og svo mikil voru mökin við önnnur lönd, að það má telja víst að »sunnudagavikurnar« hér hafi fallist í faðma við sunnudagavikur Breta og annara kristinna þjóða í þá tíð, þcirra, sem höfðu tekið upp Júlíusar-tal (gamla stíl). En samkvæmt gamla stíl var sunnudagur á G F árið ’) G. Br. í þeirri fróölegu ritgerð er all ítarleg lýsing á timatali allra helztu fornþjóða.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.