Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1915, Side 79

Skírnir - 01.08.1915, Side 79
Um íslenzka tímatalið. Ö03 AthugasemÖ. Mér hefir verið gefinn kostur á að sjá framanskráða ritgerð um íslenzka tímatalið og þykir mór hún stórmerkileg, auk almenns fróðleiks þá eru þar röksemdir teknar fram fyrir því að tímatalið eftir 12 þrítuguættum mánuðum með aukanóttum, sem lyst er í Rínibeglu, hefir aldrei verið alment notað hór á landi og að það hefir ekki annan rétt til að heita íslenzkt tímatal en að það er fundið upp hór á landi á 12. öld. I sambandi við þetta stendur það, að veturinn hafi áður komið á föstudag, eins og vitanlegt er að almenningur um alt land taldi fram yfir miðja næstliðna öld. Röksemdiruar fyrir þessu eru svo sterkar, að mér er ekki synilegt að þær verði hraktar, og væri því ástæða til að sem fyrst yrði slept að prent.a 12 mánaða tímatalið í aftasta dálki almanakanna þegar það er Ijóst orðið, að það er tímatal, sem aldrei hefir verið farið eftir, og jafnframt ætti þá að fara aftur að telja vetrarkom- una á föstudag. Merkileg söguleg uppgötvun er og það, að á dögum Ara fróða hafi rímspillirinn 28. hvert ár komið þannig fram, að sumarkoman en ekki vetrarkoman hafi leikið á 8 dögum og virðast full rök synd fyrir því að svo hafi verið. Enn fremur er og bent á fleira sem vert er að athuga, t. d. það sem höfundurinti segir um miðsvetrar- og miðsumarsskeiðið. Yfirhöfuð synist mór ritgerð þessi miklu nterkilegri en nokkur önnur ritgerð er rituð hefir verið um bið íslenzka tímatal. Eirikur Briem.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.