Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Síða 86

Skírnir - 01.08.1915, Síða 86
310 Alþýðukveðskapur. Nú skal strjúka ekru um á spormjúka fákinum, pytlu ljúka lekanum og láta fjúka í kviðlingum, kvað Brynjólfur gamli frá Minnanúpi, endur fyrir löngu. Og þegar spretturinn hefir staðið nokkura stund, er áð og hestinum lofað að kasta mæðinni. Og þá liggur nú vel á mönnum! Þá er sungið og hlegið — og kveðið — meðan flaskan gengur á milli félaganna: Nú er hlátur nývakinn, nú er grátur tregur. Nú er eg kátur, nafni minn, nú er eg mátulegur! (Okunnugt er mér um höf. þessarar ágætu vísu, og væri því þökk á, ef einhver gæti frætt mig um hann). En það þarf ekki alt af ölteiti samferðamannanna til þess að seiða fram stökuna. Sumar beztu stökurnar eru, ef til vill, kveðnar þegar alþýðuhagyrðingurinn var einn á ferð og fjarri mannabygðum. Honum leiddist ekki. Vegapelinn hans var drjúgur og hesturinn ágætur. Og milli sprettanna — milli þess sem hann náði því bezta úr hestinum, sem hann hafði sjálfur tamið, sjálfur gefið og sjálfur alið upp að öllu leyti — raulaði hann fyrir munni sér: Lyngs við hyng á grænni grund glingra’ eg og syng við stútinn. Þvinga eg slyngan hófahund hringinn í kring um Strútinn! Þessa vísu vilja bæði Norðlendingar og Sunnlending- ar eigna sér. Höfundinn hefi eg aldrei heyrt nefndan, hagorður hefir hann verið1). *) Strúturinn er fjall á heiðunum milli Borgarfjarðar- og Húna- vatnssýslu, því þykir líklegt, að annaðhvort Norðlendingur eða Borg- firðingur muni hafa kveðið. En „Strútur;‘ heitir lika fjall á afrétti Rangvellinga og Skaftártungumanna, en það er á syðsta fjallabaksveg'- inum. Þess vegna ætla Sunnlendingar, að vísan sé þar kveðin. Gamau væri, ef einhver gæti sagt hið sanna um faðerni þessarar stöku. Svo er hún mörgum kunn og vel kveðin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.