Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1915, Side 89

Skírnir - 01.08.1915, Side 89
Alþ ýðukveðskapur. 313 reið hart: »Nú dettur »Léttir!« Jón tók upp þykkjuna fyrir hestinn, og svaraði samstundis: í>að er mas úr þér, vinur, þetta: „Léttir dettur!“ Aldrei rasar reiðskjótur rétt á sprettinn settur! Og er þess ekki getið, að Léttir hafi dottið í það skifti. En þegar hagyrðingurinn hefir orðið að sjá á bak reiðhestinum, sem hann unni mikið og taldi beztan allra hesta, er hann þekti, er sízt að furða þótt honum þyki vandfylt skarðið hans við stallinn. Og þótt hann eignist aftur hest, finst honum sá aðeins svipur hjá sjón, er hann rifjar upp fyrir sér samverustundirnar forðum daga og honum verður hugsað til allra þeirra kosta, er »gamli klárinn« hans hafði til að bera: Aður var eg fyrða fremst, framreiðar er gaman semst, nú í fari hiuna hemst og hvergi þar úr sporum kemst. (Ágúst Jónsson homöopati á Ljótstöðum í Vopnafirði.) Og þegar þess er gætt, hve maðurinn og hesturinn eru i nánu sambandi, gefur að skilja, að manninum falli þungt, þegar hjólið snýst þannig, að hann einhverra hluta vegna v e r ð u r að selja reiðhestinn sinn. Og að honum verði meira um skilnaðinn, ef hann getur að einhverju leyti kent sér um. Páll Olafsson neyddist einu sinni til að farga hesti, sem hann unni mikið: Eg hefi selt hanu yngra Rauð, er því sjaldan glaður; svona er að vanta veraldar auð og vera drykkjumaður. Og það eru fleiri en Páll, sem neyðst hafa til hins sama, þegar skuldirnar kreptu að. En hitt er og auðskilið, að s á sem skuldirnar greiddi, án þess að láta hestinn sinn, sé léttur í huga, og geti því kveðið fullum rómi:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.