Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Síða 99

Skírnir - 01.08.1915, Síða 99
Alþýðukveðskapur. 32» Flestir muna víst eftir kveðjum þeirra Sigurðar Breið- fjörðs og Bólu-Hjálmars, er þeir skildu eftir síðustu sam- fundi sína. Sigurður byrjaði: Sú er bónin eftir ein, ei skal henni leyna, ofan yfir Breiðfjörðs bein breiddu stöku eina. En Bólu-Hjálmar tók þessu ekki alvarlega, þóttist engu vilja lofa og svaraði hlæjandi: Ef eg stend á eyri vaðs ofar fjörs á línu, skal eg kögglum kapla-taðs kasta að leiði þínu. Vel þótti Sigvaldi Skagfirðingaskáld svara fyrir sig oft á tíðum er hann var ávarpaður með vísu eða vísuparti, og ekki er þess getið að honum hafi orðið orðfall. Ein- hverju sinni segir hagyrðingur við hann: Segðu mér það Sigvaldi, hvað svndir þínar gilda. Sigvaldi varð við því og svaraði samstundis; Það er undir áliti alföðursins milda! Einhverju sinni var það, og ekki all-langt síðan, að nokkurum hagyrðingum sló saman og fóru þeir að kveðast á. Botnuðu þeir á víxl hver fyrir öðrum. Einu sinni byrjar einn svona: Yíða fjandinn itök á undir faldi sólar. Svaraði þá annar samstundis: Ekrur þessar yrkja og sá allir presta-skólar. (Jón Jónsson prentari og Jón S. Bergmann). Guðmundur á Sandi getur þess í ritgerð þeirri, er eg nefndi hér að framan, að eitt sinn, er þeir hittust Siglu- 2H
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.