Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1915, Side 105

Skírnir - 01.08.1915, Side 105
Serbar gjöra áhlaup á næturþeli. 329 Svo þeyttumst við, með óðra manna æðisflýti, sem kom af nálægð dauðans, og þránni eftir að halda sjálfir lífi og limum, og stukkum ofan í skotgrafir óvinanna. Eg sá ekki út, úr augunum, hélt fast á marghleypunni minni, og þaut fram með mönnum mínum. »Fram! fram! fram!«. Alt í kring heyrðist sem ýlfur villidýra, óp og hræði- legustu blótsyrði. Þar mátti heyra byssusverðin rista og skera mannsholdið, heyra þau grafa sig inn á milli rifja og herðablaða með þessu undarlega nístings og brakhljóði sem því fylgir. Þar mátti heyra hauskúpurnar brotna undan byssuskeftunum — það er hljóð sem enginn maður getur gleymt. Þá kom aftur ein sprengingin enn, sem smaug í gegnum heilann og hverja taug, loftið fyltist af kæfandi brennisteinsfýlu. Rykkurinn af sprengingunni kastaði mér til jarðar. —------- Eg opnaði augun aftur í dögun. Lengst í austri sást mjólkurhvít ræma niður við sjóndeildarhringinn. »Þeir hafa látið undan síga, lautinant — þeir hafa hopað á hæl! En þeir eru að grafa sér skotgrafir þarna yfir frá!«. Þetta var málrómur eins af mínum mönnum. »Það var moldarskriða, sem sló yður niður, guði sé lof, að það var ekki annað. Hérna er brennivín«. Með heitri og grófri hendi hélt hann pelanum að munninum á mér; drykkurinn lífgaði mig við aftur. Eitt og eitt fallbyssuskot og nokkur byssuskot heyrðust við og við, þau voru bergmálin frá næturvinnunni. Fall- byssur á stangli sendu sár og dauða úr hinum löngu hlaup- um sinum á hópa af óvinaliðinu, sem enn héldu velli með óbugandi þráa nokkur þúsund skref í burtu. Rétt hjá mér var maður að rista sundur buxur Yankó lúðursveins- ins míns, til þess að binda um fótinn á honum með leng- junum; fóturinn var mölbrotinn. »Það kemst nú alt bráðum í bezta lag«, sagði maður- inn sem batt um fótinn, til þess að gera særða manninn. hugrakkari.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.