Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1915, Side 107

Skírnir - 01.08.1915, Side 107
Ritfregnir. Þúsund og ein nótt. Arabiskar sögur. íslenzkað liefir Steii:- -grímur Thorsteinsson. I.—V. bindi. 2. útgáfa endurskoðuð. Bóka- verzlun Sigurðar Jónssonar. Reykjavík 1910—1914. 8vo. Það mun nú á dögum vera talið ókleift hverri eitini þjóð að einangra sig svo frá öðrum þjóðum, að eigi láti hún til þeirra sótt eitthvað það, er hún þarfnast, hvort sem er matarkyns eða af öðru tægi. Því keppist nú hver þjóð við að hafa sem gieiðastar sam göngur sínar og skifti við önnur lönd. Þaðan stafa auknar skipa- göngur, járnbrautir og aðrir farkostir og símar. Þetta þykir vera grundvallarskilyrði fyrir hagkvæmu framkvæmdalífi hvers lands. Líkt gildir um andlegt líf og bókmentah'f þjóðauna. Nú á tímum getur ein þjóð ekki einatigrað sig svo frá öðrum þjóðum, að hún matseldi alt sitt andlega fóður sjálf. Sú þjóð, sem svo gerði, væri andlega dauð. Andlegum straumum þarf að veita milli þjóðanna, og Ijær þá hver þjóðin annarri. Þessir straumar berast >tíða8t milli landanna með bókunum. En því fámennari og fátæk- ari sem ein þjóð er, því erfiðara er að veita þessum andlegu straumum til henuar. Bókaútgáfa er d/r, og getur því að eins borið sig, að vakandi andlegt líf só í landinu. Vór Isleudingar eigum þess ekki kost að eignast margar bækur árlega, sökum fámennis. En því meiri er oss þá þörf, að vel só valið og viturlega. Ög eiga hór jafnan hlut að máli bóksalar, bókaútgefendur og þ/ðendur. Þau ein rit eiga að koma út, sem sannverulegt gildi hafa, hvort sem er í skáldskap eða annarri bókment. Ut af þessu hefir allmjög brugðið hin síðari ár, því miður, svo að skáldsagna-sora af verstu tegund hefir verið veitt yfir landið, og er ekki gott að segja, hver spilling hefir hlotist af þessu í smekk landsmanna. Oss er það engin bót, íþótt líkt hafi átt sér stað með öðrum þjóðam. Þessu valda auð- vitað gróðabralls-bóksalar. Eu bóksölum er engu síður en höfund-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.