Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1915, Side 110

Skírnir - 01.08.1915, Side 110
334 Ritfregnir. Gröndal þjtt Sögur úr Þúsund og einni nótt, og er sú bók gefin út í Reykjavík 1852, 8vo. Ekki getur Steingrímur þess, hvorki í eftirmála hinnar fyrri útgáfu nó formála þessarar síðari útgáfu, úr hvaða máli hann hafi þytt bókina, enda skiftir það í rauninni ekki mjög miklu. En lík- legast þykir mór, að hann hafi þýtt hana eftir hinni þýzku þýð- ingu Weills, sem út var komin (í Stuttgart í fjórum bindum), öllu heldur en eftir hinni dönsku þýðingu Thisteds, sem þá var nýút- komin (1852—1856). Þúsund og ein nótt hlaut þegar að maklegleikum hina mestu alþýðuhylli. Mun vafasamt, að nokkur útlend bók hafi orðið vin- sælli hór á landi en hún. Má mönnum og skiljast, hver munur lesendum hafi þótt að fá í hendurnar þýðingar slíkra roanna sem Fjölnismanna og síðan þeirra Benedikts Gröndals og Steingríms og nokkurra annarra eða skáldskapar- og fræði-rit þau, sem Magnús Stephensen gaf út og enn voru lesin af alþýðu á landi hér fram um 1860. Enda kom svo á eigi alllöngum tíma, að Þúsund og ein nótt seidist upp gersamlega. Nú er Þúsund og ein nótt komin út í annarri útgáfu, endur- skoðuð. Mjög hefir þekking manna aukist á arabiskum fræðum- hina síðari áratugi. Má því ætla, að þýðandinn hafi haft til hlið- sjónar nýrri þýðingar á Þúsund og einni nótt en þýðing Weills, t. d. þýðing Joh. Ostrups, sem út kom 1897. Og ekki ætti ritið að hafa orðiö lakara við það. Lipurð Steingríms og smekkvísi er svu margrómuð og viðurkend, að það væri að bera í bakkafullan lækinn að fara út í þá sálma hér. Einkanlega þykir mór þó ritsnild hans lýsa sér bezt í ritum hans frá yngri árum, svo sem í Þúsund og einni nótt og ýmsu i Nýrri sumargjöf. Það má kallast risnubragð við bókmentir þessa lands, að útgef- andinn, Sigurður Jónsson, skuli ráðast í að gefa Þúsund og eina nótt af út nýju. Er þess að vænta, að honum hepnist þetta fyrirtæki vel. Hefir hann sýnt sig að því áður að vilja gefa út góðar bækur og hollar, meðal annarra Sögur herlæknisins. Þeir bóksalar eiga gott skilið, sem leggja fó sitt i útgáfu góðra bóka. Mun enn svo reynast, að Þúsund og ein nótt eignast marga viui sem fyrrum. Svo mundi þykja með öðrurn þjóðum, að sá bóksali ætti lof skilið sem færði bókmentunum slíkan feng sem Þúsund og ein uótt er, í vandaðri þýðingu. Þó minnist eg ekki að hafa sóð í blöðum hór getið útgáfu bókarinnar. Mætti þó til þess ætlast af ritstjórum„ að þeir veittu almenningi leiðbeiningar um slík efni, eða fengju til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.