Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1915, Side 112

Skírnir - 01.08.1915, Side 112
336 Ritfregnir. 5) Vertamaíurinn: Þar víkur höf. orðum sínum til alþýðu manna, vekur máls á því, hversu mikils er vert um vinnu- brögð hvers manns í þjóðfélaginu, hvað sem hann vinnur, til lands eða sjávar, úti eða inni. Það er ekki vaui minn að minnast á nýjar bækur; geri það ekki nema mér þyki mikið til koma og óttist eftirtektarleysi á merku málefni. Þessari litlu bók verð eg að mæla með. Hún er prýðilega samin að efni og orðfæri. Það er eins og sumum finnist að okkur varði mestu að vita um það, hvað íslenzka þjóðiu hefir verið. En mér finst okkur varða miklu meira hvað íslenzka þjóðin á að verða, og ef hún á að verða farsæl þjóð, þá er víst, að það vinst aldrei með öðru móti en þessu, — með viti og striti — með verksviti. Þessi nýmæli G. Finnbogasonar eru svo mikilsverð, að mér virðist sem þau hljóti að koma til umræðu á Alþingi í sumar. G. B. Ennfremur hafa Skírni verið sendar þessar bækur og verður sumra þeirra getið síðar: Aldahvörf. Brot úr sögu íslands. Nokkrir fyrirlestrar. Eftir Bjarna Jónsson frá Vogi. 1814—1914. Rvík 1914. Annáll nítjándu aldar. Safnað hefir síra Pétur Guðmundsson frá Grímsey. 1.—3. hefti. Akureyri 1912—1914. Útgefandi Hallgr. Pótursson. Arsrit Verkfræðingafélags íslands 1914. Rvík 1915. Haustlöng 120 hringhendur. Eftir Guðmund Friðjónsson. Rvík 1915. Islenzk mannanöfn samkvæmt manntalinu 1. des. 1910. Hag- skýrslur íslands 5. Rvík 1915. Henryk Bienkiewicz: Vitrun. Saga frá Krists dögum. Árni Jóhansson sneri á íslenzku. Rvík 1914. Upton Sinclair: Á refilsstigum. Eyrarbakka 1913. Um Harald hárfagra. Frásagnir Heimskringlu og annara forn- rita vorra. Eftir Eggert Briem frá Viðey. Rvík 1915.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.