Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1915, Page 19

Skírnir - 01.12.1915, Page 19
Um Hallgrím Pjetarsson. 855- Bragarhátturinn er einkennilegur mjög og hygg jegf a5 Hallgrímur hafi sjálfur fundið hann, og er vafalaust, hver uppruninn er. Það er hið latínska (gríska) svonefnda heksametrum (sexmælíngur), sem hann hefur notað á harðla geðfeldan hátt. Að þetta sje svo sannast af því, að meðal kvæða hans er vísa með sama bragarhætti (eða svo til) með titlinum: »hexametrum«. I sexmælíng eru sex liðir, 5 með þremur (eða tveimur) samstöfum og 1 (hinn síðasti) með tveimur. Hallgrímur skiftir vísuorðinu í þrent og hefir tvær aðalhendingar í 2 fyrri hlutunum. í hverri vísu eru eiginlega fjórir sexmælíngar, og geng- ur sama hendíngin um tvo fyrri hlutina í öllum, en þriðji hlutinn er sjer um sömu hendíng: Aður á tíðum j var tíska hjá lýðum | svo tryggorðir kendu frá barndómi blíðum | með fremdarhag friðum | að frægðum sjer vendu. Af strengboga striðum | i Hárselda hríðum | þeir herskeytin sendu, eða á mar viðum | skervallar skíðum | til skemtunar rendu. Hátturinn er dýr, en Hallgrímur leikur sjer að hon- um, og verður aldei orðfátt eða skotaskuld, og aldrei verð- ur neitt myrkt eins og í vísunni dýru, sem áður var til- færð, og aldrei er orðaskipunin óþjál eða brengluð. Það er eitthvert »flottasta« kvæði sjera Hallgríms að kveðandi og sýnir alla hans bestu skáldakosti. Þreytandi endur- tekníngar eru heldur ekki í þessu meistaralega kvæði. Sama verður ekki sagt um annað kvæði: Oflátúngs lýsíng, lángt kvæði með viðkvæði. Hjer er eiginlega sama hugsunin margtekin, þó með breyttum orðum sje. Kemur hjer fram þessi mælgi og víðátta, sem svo oft brennur við hjá öðrum samtímisskáldum t. d. Stefáni Oláfssyni og veldur þvi, að kvæðin verða ólesandi, þótt tilþrif sje í þeim og sumt gott. V Gfamankveðskapur er ekki beinlínis það sem einkennir sjera Hallgrim. Þó kemur hann fyrir — og er líklega sumt af honum glatað. Sláttukvæði (viðkvæðis- kvæði) um bóndann, sem þurfti að heyja fyrir kú sinni: »Osköp þarf fyrir eina kú um vetur«, er gamankvæði. Fyrstu vísurnar les maður með ánægju; bóndinn þarf svo 23*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.