Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1915, Page 27

Skírnir - 01.12.1915, Page 27
Nýtt landnám. 363 aður. Landbúnaður Evrópu átti þó erfiða daga eftir 1880 vegna samkepni frá Ameríku, þvi jörðin var þar ódýr. Það er eðli iðnaðarins, að því meira sem er framleitt í verksmiðjunni, því ódýrari verður varan, því minni er framleiðslukostnaður við hverja einingu af vörunni. Nú voru menn ekki bundnir við að framleiða að eins fyrir nágrennið né sitt eigið land; nú mátti framleiða fyrir heimsmarkaðinn, þ. e. senda vörurnar til annarra landa, hvert sem vera skyldi. Það var því arðvænlegt fyrir þær verksmiðjur, sem staðist gátu samkepni, að láta sér ekki nægja markaðinn heima, heldur framleiða sem mest umfram það, sem til hans gekk, (með minni tilkostnaði) og senda framleiðsluna út úr landinu. En af því öll lönd nema England höfðu verndartolla, var ekki svo auðvelt að koma henni inn á markað annara landa. Upp úr þessu sprettur svo nýlendustefnan. I ný- lendunum var hægt að fá markað fyrir iðnaðarframleiðslu landsins, og þar voru menn að mestu lausir við samkepni oghöfðufrjálsarhendur. Frá nýlendunum mátti birgja heima- landið að nauðsynjavörum og fá þaðan ýms nauðsynleg efni til iðnaðarins svo sem málma, gúmmí, skinn, ull, baðmull o. fl. Nú komu samgöngufærin einnig að góðu haldi. Með til- styrk þeirra var auðvelt að senda menn, vopn, verkfæri og vörur til nýlendanna til að leggja löndin undir sig og halda uppi verzlun við þau. Árangurinn af nýlendustefn- unni hefir orðið sá, að nýlendurnar eru orðnar undirstaða undir fullkomnari vinnuskiftingu en áður hefir þekst og risavaxinni heimsverzlun. í nýlendunum hafa verið gerð- ar hafnir, járnbrautir, rit- og málþræðir hafa verið lagðir, miklum verzlunarstöðum og víðáttumiklum plantekrum hefir verið komið upp. Mikið fé frá Evrópu hefir verið lagt í þessi fyrirtæki og þarf ekki að geta þess, að það beri góðan arð. Þar að auki hefir nýlendustefnan verið liður í þjóð- ernisbaráttunni. Ítalía og Þýzkaland hafa sózt eftir ný- lendum handa útflytjendum sínum. Þjóðverjar, sem fjölg- .ar mikið, vilja koma upp »Stórþýzkalandi» úti í öðrum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.