Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1915, Page 47

Skírnir - 01.12.1915, Page 47
Hinn síðasti bardagi Gunnlaugs og Hrafns. Svo sem mörgum mun kunnugt hafa misjafnir dómar verið feldir um sögur vorar og sannleiksgildi þeirra. Auð- vitað er ekki hægt að fella almennan dóm um það, held- ur verður að rannsaka hvert atriði hverrar sögu eftir því: sem föng eru til. Mart eða flest er þess eðlis, að ekki verður rannsakað, og því er það næsta auðveldur leikur einkum útlendíngum, sem ekkert þekkja til íslands og staðhátta þar af eigin reynslu, að segja það alt skáldskap og dikt. Þeir þekkja lítið annað en það stórborgarlíf, sem þeir ef til vill eru fæddir upp við og í, og þótt þeir sje aldir úti á landsbyggðum, eru allir hættir þar svo gagn- ólíkir íslenskum að fornu og nýju, að þeir fá ekki skilið þann jarðveg sem sögurnar eru sprotnar upp af eða það fjelagslíf sem er lifsskilyrði þeirra Jeg hef ævinlega bar- ist fyrir þeirri skoðun, að meginið af söguefni sagna vorra sje sannsögulegt — lýsíng manna og kvenna, viðburða og bardaga o. s. frv.; hitt er víst að hægt er að benda á villur í frásögninni, og ekki dettur mjer í hug að halda því fram, að hvert högg, hvert sár, sem lýst er, hafi ver- ið svo og ekki öðru vísi; en það finst mjer líka mega standa öldúngis á sama. Jeg tek því fagnandi, er rann- sóknir sína áreiðanleik þótt ekki sje nema lítilla atriða, eins og t. d. þegar rannsóknin á beinagrind Sveins kon- ungs Úlfssonar sýndi, að litla sagan um hann eftir Nizar- bardaga hjá kotbóndanum er sönn — og hana hafði einmitt einn sagnfræðíngurinn sagt vera »dikt«.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.