Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1915, Side 50

Skírnir - 01.12.1915, Side 50
386 Hinn síðasti bardagi Gunnlaugs og Hrafns. ók hann upp allan, eftir þessum vegi, sem áður er nefnd- ur. En þ e s s i vegur er ekki eldri en frá miðri fyrri öld eða vel það; hann finst á uppdrætti P. A. Munchs. Þetta benti próf. Yngvar Nieisen mjer á, enda varð mjer það og ljóst, undir eins og jeg fór veginn. Fram með ánni hefur vegurinn ekki legið að fornu. Krókurinn upp með vatninu hafði mjer og fundist nokkuð undarlegur, ef þetta hefði verið gamli vegurinn. Jeg kom nú á staðinn,. gekk út á nesið, sem nú heitir bara »Nese«; það er lítíð, eins og sagan kallar það, en fullstórt til þess er þar gerð- ist og meir en það. Austur- eða norðurhluti þess er grasi. vaxin sljetturæma; þar hafa þeir Hrafn hvílst eða haft náttstað; hún er einkarvel til þess fallin, þur og mjúk. Eftir miðju nesinu gengur ávalur hryggur af grjóti og harður undir fæti; þetta kemur mæta vel heim við orðin í vísunni: »hér á hörðu nesi Dinga« varð osfrv. Þetta* finst mjer koma svo vel heim, sem best verður óskað — lýsíngarorðið er haft hjer sem væri það sett af sjónar- votti, en ekki sona rjett af handahófi. I stuttu máli að segja svarar staðurinn til sögunnar svo vel sem unt er. Hvernig getur á þessu staðið — ef sagan er tómur skáld- skapur frá síðari hluta 13. aldar? Er hægt að hugsa slíkt mögulegt? I sannleika væri það vist einstakt. Jeg efast ekki um, að þetta samræmi kemur ekki af neinu öðru en því, að sögusögnin um alt þetta — upphaflega, frá leiðtogum Gunnlaugs runnin — hefur flust til Islands og geymst þar í arfsögninni svona vel og skilmerkilega. Þetta er því vissara sem höf. sögunnar hefur ekki sjálfur þekt Veradalinn. Hann kemur upp um sig. Það er auðsjeð, að hann hugsar sjer vegalengdina frá Lif- ángri til þessa staðar eða rjettara sagt til S ú 1 u lengri en hún er; hann segir að Gunnlaugur kæmi þar að kveldi j a f n a n osfrv. eins og hjer væri um fleiri dagleiðir en eina að ræða. En frá Lifángri til Súlu er ekki nema e i n dagleið, og hæg þó, 8 tíma ferð fótgángandi nú — í fornöld hefur hún ekki verið fljótfarnari ríðandi mönnum. Það var hæfilegt fyrir hvern ferðamann, er fór frá Lif-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.