Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1915, Side 52

Skírnir - 01.12.1915, Side 52
388 Hinn síðasti bardagi Gnnnlaugs og Hrafns. Þetta dæmi úr þessari sögu finst mjer — eins og reyndar fleiri — vera þess eðlis, að það ætti að gera menn varkára með að hafna því sem sögur vorar segja, ef ekki verða beinar sannanir fram fluttar móti þeim. Hvað eftir annað koma fram sannanir fyrir ýmsu, bæði smáu og stóru, sem sumum, einkum útlendíngum, þykir lítt sennilegt og áður er sagt vera »skáldskapur«. Þetta getur vakið ýmsar hugleiðíngar, en jeg skal nú ekki móta þær frekar í orðum. í júlí 1915. Finnur Jónsson. Athugasemd: Mig langar til að taka fram, að það er ekki rjett, sem vinur minn, prófessor Pinnur Jónsson, segir hjer að framan á 384. bls., að jeg hafi sagt, að „frásögnin um hinn siðasta bardaga þeirra Gunnlaugs sje ekki annað en skáldskapur11. Jeg hef að eins látið í ljós efa um, að bardaginn sje rjett staðsettur i sögunni, og sá efi hefir ekki horfið við lestur framanskráðrar ritgjörðar. A þeim stað, þar sem F. J. setur bardagann, kemur það eitt heim við frásögn sögunnar, að hjer eru 2 vötn, hvort hjá öðru, annað þeirra þó að eins t j ö r n, og litið nes skagar út i annað þeirra. Enn hversu víða kemur þetta ekki firir? Ör- nefni þau, sem sagan greinir, Dinganes og fxleipnisvellir, eru hjer hvergi til, og F. J. játar sjálfur, að „á milli vatnanna sje ekki það sem við nú mundum kalla velli, heldur flatir m ó a r “, sem varla hafa getað borið nafnið Gleipnisvellir. Læk- urinn, sem sagan getur nm, finst hvergi á þessum stað. F. J. sínir sjálf- ur fram á, að söguhöf. hafi verið ókunnugur í Veradal, enn einmitt það gerir frásögn hans grunsama, og bendir til, að hann hafi i staðlísingu sinni farið fremur eftir hugþótta sínum enn rjettri arfsögn. Bjiirn M. Ólsen. I
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.