Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Síða 59

Skírnir - 01.12.1915, Síða 59
Talað á milli hjóna. 395 Prestur staldraði við; hann sá að hann hafði ekki farið rétt af stað, hér var enginn Olafur fyrir, og það mátti til að taka varlega á viðkvæmum hlut. »Það var ekki ætlan mín að fara að álasa yður, Helga mín«, sagði hann blíðlega, »eg er ekki hingað kominn sem dómari, heldur sem sóknarprestur yðar og vinur, og eg ætla að hjálpa yður eftir mætti til þess að þetta lagist alt saman. Eg sé það, að þér hafið góðan vilja, svo skulum við leggjast á eitt«. Helga grét áfram. »Góða Helga mín, grátið þér ekki út af svona litlu; það lagast alt saman, bara ef þér viljið«. »Já, það veit Guð að eg vil það, en hann er svo vondur við drenginn, — og svo — svo er hann marg- búinn að segja, að — að hann fiytji sig fyrir fult og alt upp í háarúmið«. Síra Jósef viknaði við grát konunnar og gerði alt til að hugga hana; hann sagði að þetta mundi alt lagast, hann skyldi tala við* Olaf og minna hann á hjúskaparheit hans og skyldurnar við hana og drenginn. Hann lýsti þessu fyrir Helgu með mörgum fögrum orðum, og þá sem stóð hafði hann sjálfur þá öruggu trú, að hann mundigeta gert Olaf að nýjum og betri manni. Að stundarkorni liðnu fór Helga fram fyrir aftur ógrátandi og með nýjar og bjartar vonir í brjósti Einar kom inn fyrir. »Þetta gekk vel« sagði síra Jósef glaðlega, »Helga tók vel í þetta, og eg veit að hana langar til að sam- komulagið batai.« »Já, eg bjóst nú við því af henni, rýjunni þeirri arna, en eg er öllu smeikari um Olaf. Jæja, við sjáum til, þeg- ar hann kemur frá gegningunum « Margrét fór að bera á borð, og hún gerði það svika- laust, rétt eins og gestrisnum húsfreyjum sæmir; þar var harðfiskur og hangiket, magáll og svið og fleira góðgæti, á að gizka vikufæði fvrir tvo. Einar og presturinn gerðu matnum sæmileg skil, þó að lítið gætu þeir grynt á disk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.