Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1915, Side 61

Skírnir - 01.12.1915, Side 61
Talað á milli hjóna. 397 svo að hann er síorgandi allan daginn. Svona gengurþað dag eftir dag, eg segi það satt að eg er fyrir löngu búinn að fá nóg af því«. Þeir drukku og spjölluðu fram undir háttatímann. Einar gerðist æ þungorðari og síra Jósef fyltist meiri og meiri vandlætingu eftir því sem meira sveif á þá. »Já, þú mátt trúa því, síra Jósef, að það er engin heimilisprýði að svona vinnumanni, mér var held eg varla sjálfrátt, þegar eg réði hann til mín í fyrra, og átti eg þó að þekkja hans fyrri feril.« Síra Jósef var orðinn svo reiður við Olaf, að hann sárlangaði að heyra sem mestar skammir um hann. »Nú, hvernig var það lagað? Blessaður segðu mér það líka.« Ja, það er nú varla eftir hafandi, en mér er óhætt að segja þér alt, síra Jósef. Það var svona fyrir þremur árum, þegar Olafur var á Reykjum, að ein vinnukonan þar átti tvíbura um vorið og kendi þá piltvesalingi, sem druknaði í ánni um veturinn. Fólki þótti þetta hálfskrit- ið, af því að enginn vissi neitt til þess að þau væru að daðra saman, en þó varð að trúa því, úr því að Gudda sagði þetta. En hún hafði verið stundum áður i kaupa- vinnu hjá mér, skinnið að tarna, og þótti altaf einstak- lega vænt um konuna mína, af því að hún var henni svo góð, — eins og raunar öllum, hún gerir sér engan manna- mun —, en svo sagði hún seinna konunni minni í trún- aði, að Olafur hefði átt tvíburana, og hann hefði talið sér trú um að það væri alveg sama fyrir hana sjálfa, hvort hann eða hreppurinn gæfi með krökkunum og svo hefði hann gefið henni 20 krónur til að klessa þeim á Gunn- laug heitinn. Þvílíkur þó ræfilsháttur og durtsháttur!« »Fyr má nú vera,« sagði síra Jósef og greip um báð- ar stólbríkurnar. »Þetta er ófært; sá skratti má als ekki viðgangast, að mönnum haldist annað eins uppi. Svona þrælmenni ættu heima í svartholinu.« Og svo bætti hann i glasið. »Já, því ekki það. — Svo komst hann i týgi við Helgu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.