Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1915, Page 62

Skírnir - 01.12.1915, Page 62
398 Talað á milli hjóna. garminn, og þá stóð nú eitthvað til fyrst í stað, þó að það ætlaði að ganga tregt seinna að fá hann til að meðganga strákinn, sem þau eiga, og leggja út í hjónabandið,------- en sem eg er lifandi, nú er hann þó kominn inn í bað- stofu, eg held eg þekki hóstann í honum. Honum hefir þótt kalt úti, þegar til lengdar lét, eða haldið að við værum háttaðir. — Jæja, eg man lengst ósköpin í honum í morgun, þegar hann vissi að eg ætlaði að sækja þig til þess að jafna deiluna; hann sagði að það væri ekki til mikils að þessi guðspjallasnakkur væri látinn lesa yíir sér ritningargreinar«. »(íuðspjallasnakkur! Sagði hann guðspjalla- snakkur?« Síra Jósef funaði upp eins og tundur og stökk eldrauður fram á mitt gólf. »Sæktu bölvaðann þrjótinn, Einar; sæktu hann undireins! Sá skal fá að heyra nokkur vel valin orð. Komdu strax með hann hingað inn, og ef hann vill ekki koma með góðu, þá rektu hann bara á undan þér eins og hund, — en við skulum fyrst fela strammarann á bak við ofninn.« Þeir björguðu flöskunni og glösunum og svo fór Ein- ar að sækja Olaf; og mikið var, í þetta sinn kom hann með hann inn fyrir. Það var eins og Olafur byggist ekki við neinu góðu og væri ekki eins kjarkgóður nú eins og hann hafði verið á fjárhússtéttinni um daginn; hann tví- sté vandræðalega á gólfinu og gaut svo loksins augunum á prestinn. Honum varð hverft við, því að nú virtist honum síra Jósef ekki vera fölur né lítill, þar sem hann stóð brúnaþungur með hendur í vösum, eins og ógnandí andlegt yfirvald. Ólafi leizt hreint ekki á blikuna. Síra Jósef spyrnti stól fram á gólfið. »Seztu þarna!«. Olafur þorði varla annað en hlýða. »Þú hefir komið fram eins og dóni, eins og samvizku- laus dóni, bæði við konuna þína og mig, og átt það skil- ið, að eg tali nokkur vel valin orð yfir hausamótunum á þér«. »Ekki finst mér þetta neitt prestlega talað«, krimtí í Ólafi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.