Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1915, Page 64

Skírnir - 01.12.1915, Page 64
400 Talað á milli hjóna. var alveg eins og mús í fjalaketti, þorði ekki að segja eitt orð og því síður að líta upp. Einar stóð á hlið við þá, studdi báðum böndum á stólbakið, leit á þá á víxl, kinkaði kolli og drap titlinga; honum fanst presti segj- ast vel. Síra Jósef tók aftur til máls: »Og nú skal eg segja þér það i eitt skifti fyrir öll, að þér leyfist ekki lengur að vekja hneyksli í söfnuðinum. Aður en vikan er úti skaltu standa berhöfðaður frammi fyrir sýslumanninum ásamt Ouddu barnsmóður þinni, og þá skaltu mega til að játa glæpinn, greiða sekt fyrir lýg- ina og óræktarskapinn og verða að sjá um krógana eftir það. Þá getur verið að þú munir það næstu dagana á eftir, að það eru guðspjallasnakkarnir, sem kunna að fletta ofan af ódrengjum eins og þér«. Olafur sat eins hreyfingarlaus og hann væri steyptur úr málmi. »En af því að eg er meinlaus, — sjálfsagt alt of mein- laus, — þá ætla eg að gefa þér eitt tækifæri til að sleppa við kæru að þessu sinni. Ef þú fer þegar í stað til kon- unnar þinnar og biður hana fyrirgefningar á öllu því, sem þú hefir gert á hluta hennar, háttar hjá henni í kvöld eins og ekkert hafi í skorist, reynist henni góður eigin- maður og drengnum þínum góður og ástríkur faðir fram- vegis, þá skal eg sleppa þér við ákæru. En ef þú brýtur þetta boðorð mitt nokkum tíma, þá hlífi eg þér ekki. Mundu nú þetta! Þú Einar, skalt hafa gát á honum framvegis; — ákærau skal vera eins og hangandi sverð yfir höfði þér héðan í frá, og sektin og meðgjöfin í ofanálag. Farðu svo, og mundu orð min; eg efni það, sem eg lofa, og þú ræður hvað þú gerir, það er að eins um tvent að velja. Farðu svo út, þarna eru dyrnar!«. Olafur var orðinn svo utan við sig, að hann hreyfði hvorki legg né lið, en þá stappaði síra Jósef stígvélahæln- um niður í gólfið, brýndi enn raustina og sagði: Nú! Snautaðu út! Sérðu ekki dyrnar?«.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.