Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Síða 68

Skírnir - 01.12.1915, Síða 68
404 Hægri og vinstri. Þar sem sögur þrýtur, benda ramfornar menjar í sömu átt. Það er kunnugt, að þegar menn draga eða grafa með hægri hendi hliðarmyndir af mönnum eða dýrum, þá er þeim tamast að láta þær horfa til vinstri. En ör- vendir menn snúa þeim til hægri. Kú hafa fundist dýra- myndir dregnar eða krotaðar á tennur mammútdýra og hreindýrshorn langa löngu áður en sögur höfust, og þær horfa langflestar til vinstri. Eannsóknir á verkfærum steinaldarmanna sýna og að þau hafa oftast verið smíðuð með hægri hendi. Þær undantekningar sem finnast hafa þá verið gerðar af örvendum mönnum eða jaínhendum. Sumir rekja þráðinn lengra og benda á, að apar virð- ast miklu oftar grípa með hægri hönd en vinstri. Sagt er og að erfiðara sé að venja hunda og ketti á að rétta vinstri löpp en hægri, ljón, tígrar og aðrir stórkettir slái i bræði ætíð með hægri löpp, sömuleiðis birnir. Hægri höndin er venjulega jafnframt sterkari höndin. Af orðum Þórs við Loka forðum: — Hendi enni hægri drepk þik Hrungnisbana svát þér brotnar beina hvert — má ráða að Þór hefir ekki verið örvendur. Rannsókn á skólabörnum hefir sýnt, að orka vinstri handar þeirra er að jafnaði 91—96% °rku hægri hand- arinnar. Hve margir menn eru örvendir af hundraði'hverju hefir naumast verið rannsakað nógu vel enn. Þó skal þess getið, að Dr. Ernst fann við rannsókn á skólabörn- um að 3,7 % drengjanna voru örvendir, en 4,8 % stúlkn- anna örvendar. Af 1000 karlmönnum og jafnmörgum konum á spítala einum fann Ogle að 85, eða 4'/40/0, voru örvendir, þar af 57 karlmenn en 28 konur. Lombroso segir, að af 1029 verkamönnum og hermönnum sem próf- aðir voru hafi 4% karlmenn verið örvendir, en 5—8% kvenna örvendar. Skal hér ekki dæmt um hvað rétt er í þessu efni. Þá greinir menn og á um það, hvort örvendi gangi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.