Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1915, Side 70

Skírnir - 01.12.1915, Side 70
406 Hægri og vinstri. nú hefir sinni nætnrró náð á »vinstra« eyra. Hvernig stendur nú á þessari rótgrónu hneigð til að taka aðra höndina fram yfir hina? Um það hafa verið margar tilgátur og er óvíst enn hver rétt er. Skömmu áður en Thomas Carlyle dó, varð hann hand- lama á hægri hendi og tók hann það mjög sárt. Hér eru hugleiðingar hans 15. júní 1871: »Einkennilegt er að sjá stöðu hægri handarinnar hjá öllu mannkyni; líklega elzta mannleg stofnun sem til er, óhjákvæmileg fyrir alla samvinnu manna. Hver sem hefir séð þrjá sláttumenn, og einn þeirra örvendan, reyna að vinna saman og hver ógerningur það er, hann hefir verið vottur að einföldustu mynd þess, hvernig öll mann- leg efni hefðu farið ut um þúfur, ef hægri höndin hefði ekki fengið að ráða. Hefi oft hugsað um alt það — sá það aldrei eins ljóst og í morgun er eg gekk út ósofinn og dapur í sólskinsstorminum. Hve gamalt? Gamalt! Mig furðar ef nokkur þ,jóð er svo menningarlaus að hún kunni ekki þessi handaskil; enginn mannheimur gat byrj- að án þess. Forn-Gyðingar o. fl. er rituðu frá hægri til vinstri þektu þessa æfagömlu stofnun eins vel og vér. Hvers vegna einmitt þessi höndin var valin, er spurn- ing sem ekki verður svarað og ekki verður borin upp nema sem eins konar gáta: á líklega rót sína í bardaga; reið mest á að vernda hjartað og það sem því er næst og halda skildinum með hendinni þeim megin«. Fleiri hafa hallast að þessari tilgátu, en fremur virð- ist hún óeðlileg. Aðrir hafa reynt að finna úrlausnina með því að at- huga hver munur væri á gerð hægri og vinstri helftar líkamans. Það hefir verið bent á, að hægri hliðin væri venju- lega þroskaðri en hin vinstri. En þá er eftir að vita hvort hún er það ekki einmitt vegna þess, að henni er meira beitt. Líf'færin þroskast við notkunina.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.