Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1915, Side 72

Skírnir - 01.12.1915, Side 72
40S Hægri og' vinstri. þroskist talstöðin einungis þeim megin, sem hreyfistöð’ þeirrar handar er. Þegar rétthendir menn frá heilablóðfall vinstra megin, lamast löngum hægri hlið líkamans og fylgir því oft mál- helti eða jafnvel málleysi. En dæmi eru til þess að slikir menn hafa fengið málið aftur með því að iðka skrift með vinstri hendi. Einn af þeim er fengið hafði málið þannig, fekk á ný heilablóðfall, svo hægri höndin, sem farin var að koma til, lamaðist aftur, en hann misti ekki málið á ný, og bendir það á að hin nýþroskaða talstöð hægra megin hafl verið orðin nógu öflug til að annast ein stjórn talfæranna. Ymsir hafa haldið því fram, að slik reynsla ætti að hvetja til að láta öll börn frá upphafi vega temja báðar hendur jafnt, með því móti fengju báðar hliðar manns- líkamans jafnari þroska, og hagurinn af þvi að hafa tvær hendur jafntamar, og þar með tvær talstöðvar, sé auðsýnn. Reyndar væri það hugsanlegt, að meiri leikni fengist með einhliða þroskun, en sumir af mestu sniilingum heimsins hafa að sögn verið jafntamir á báðar hendur, t. d. Michel- Angelo, Holbein, Leonardo da Vinci, Landseer, Adolf Menzel, og þeir sem eru jafnhendir telja sér það mikinn kost en engan löst. Þá má og minna á það, að beztu íþróttamenn meðal forfeðra vorra tömdu báðar hendur við livers kyns vopnaburð. Um Olaf Tryggvason er sagt, að »hann var jafntamur báðum höndum og skaut tveim spjót- um senn«. Og um Ounnar á Hlíðarenda, að »hann hjó báðum höndum og skaut, ef hann vildi«. Líkt var um fleiri, enda segir Konungsskuggsjá: »En forðum var sá siður, að allir þeir menn, er fullkomnir vildu vera í þess kyns íþróttum að vera vel lærðir til vopna og riddara- skaps, þá vöndu þeir báðar hendur jafnkringar í öllu vopna- skifti til að grípa, og viður það leita þú ef þú þykist það finna að þú heflr til þess náttúru; því að þeir eru bezt að sér gjörvir í þeirri íþrótt og hættastir sínum óvinum,. er svo eru lærðir«. Þessar hugsjónir lifa enn þá. Baden-Powell yfir-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.