Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1915, Side 76

Skírnir - 01.12.1915, Side 76
412 Bismarck. ennþá. Sátu þeir nú að jafnaði í Schönhausen. Voru þeir jafnan menn harðfengir og miklir fyrir sér og erfiðir höfðingjum landsins. En er kjörfurstinn mikli kom til sögunnar, urðu þeir fylgismenn Hohenzollern ættarinnar og hafa verið það síðan. Löngu síðar en þetta varð var uppi sá maður, er Karl Alexander von Bismarck hét, vel ment- aður og bókmentavinur (1727—97). Hann átti fjóra sonu og var einn þeirra Ferdinand, fæddur 1771. Hann var fyrst í herþjónustu og bardögum, en settist síðan að búi í Schönhausen. Hann kvæntist 180b og gekk að eiga Vil- helmínu Mencken dóttur Anastasius Ludvigs Mencken, ráðgjafa Friðriks Vilhjálms III. Yngsti sonur þeirra var Otto von Bismarck, fæddur 1. apríl 1815. Sá sonur varð einn af mikilmennum sinnar aldar. I móðurætt höfðu verið ágætir mentamenn og vís- indamenn mann fram af manni. Vildi móðir hans því menta syni sína betur en títt var um aðalsmenn í sveit- um, því að hún hugði hátt fyrir sonu sína og þótti ilt ef þeir kæmust eigi til meiri metorða en að verða óbreyttir liðsforingjar. Maður hennar var litill mentavinur, en lét hana þó ráða þessu. Otto var því settur til rnenta. Hann varð stúdent 1832. Ekki þótti hann neitt skara fram úr til náms og varð hann 18. í röðinni af 20. Þó segir í vitnisburði hans að hann sé allvel að sér og einkum snjall á þýzka tungu Móðir hans fekk því enn til vegar snúið, að hann héldi fram nánrinu og las hann í Göttingen. Hlýddi hann á fyrirlestra unr lögfræði, heimspeki, sögu og stjórnvísindi. Tvitugur tók hann heyrarapróf (»Aus- cultator-examen«) 1835. Þá varð hann málaflutnings- maður stjórnarinnar í Aachen. í Göttingen og Aachen lék hann nokkuð lausum hala, drakk, spilaði og safnaði skuldum, en komst þó klaklaust úr klípunni. Þótti hon- um dauft að sitja yfir málsskjölum og varð skjótt leiður á því. Og þá er hann fór í herþjónustu, 1838, hitti hann rnóður sína dauðvona og bað hana leyíis að mega hverfa úr þjónustu ríkisins og fara að búa. Veitti hún það og þau bæði, foreldrar hans.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.