Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Síða 77

Skírnir - 01.12.1915, Síða 77
Bismarck. 413 Þá var Bismarck 24 ára gamall, er hann tók við búi. Höfðu þeir bræðurnir tveir, Bernhard og Otto, fyrst þrjá búgarða í sameiningu, en skömmu síðar tók Otto við tveim þeirra. Hann var búmaður góður og uxu jarðirnar mjög í verði meðan hann sat þær. Hjúum sínum var hann góður, og er sagt að hann talaði við þau sem jafn- ingja sína. En heldur þótti hann aðsúgsmikill og ófyrir- leitinn, og enginn heiður þótti konum að sitja við hlið hans. í ástamálum var hann fremur óheppinn og ónýtt- ist fyrir honum trúlofun oftar en einu sinni, en hann þráði þó lieimilisgæfu. Þótti honum einlífið daufiegt, einkum síðan er systir hans giftist 1844. Jók það á, að hann hafði á ungum aldri veiklast mjög í trúnni og kunni eigi að biðjast fyrir frá því, er hann var 16 ára. En í Pommern voru trúmenn miklir og þótti því eigi árenni- legt, að gefa Otto von Bismarck dætur sínar. En um þetta skeið kyntist hann Marie von Thadden, unnustu eins æskuvinar síns, og urðu þau góðir vinir. Reyndi hún jafnan að örfa trú hans, en aldrei tókst henni að vinna hann til bænarinnar, fyr en á banasænginni, rétt áður en hún dó. Honum varð síðan rórra í skapi og náði aftur bjartsýni æsku sinnar. önnur hamingja varð hon- um og að þessum sinnaskiftum. Nú var rutt úr vegi þyngstu mótbáru væntanlegra tengdafeðra, enda varð hon- um að því, er hann feldi næst hug til konu. Sú hét Jóhanna von Puttkammer, góð kona og gáfuð. Hennar fekk hann og gekk að eiga hana 28. júlí 1847. Þetta verður að nægja í stuttum fyrirlestri, og verður eigi rúmsins vegna sagt gjör frá þessum kafla úr æfi Bismarcks, þótt mörgu sé slept, sem frásagnar er vert. Þó verður hér eftir styttra yfir sögu farið, því að upp frá þessum tíma verður saga Bismarcks eigi fullsögð, nema saga Þýzkalands sé sögð út í æsar um leið. Því verður hér að koma örstutt yfirlit. Nú bar svo við, að Saxelfur braut skjólgarða og flóði víða yfir landið. Var það fyrir þá sök að umsjónarmað- ur var ónýtur. Þá varð skaði á landi Bismarcks og gekk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.