Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1915, Side 80

Skírnir - 01.12.1915, Side 80
416 Bismarck. lieíir hann hér séð rétt, að ríkið mundi skjótt sundrast. En auk þessarar ástæðu kom og misréttið, er 400000 Prússar, 200000 Bayarar, 120000 Weimarar og 26000 Hetverjar áttu að hafa jafna þingmanna tölu, einn þing- mann, í ríkisþinginu. Sakir þessa máls fóru fram kosningar á ný, er þing var rofið, og varð Bismarck nú enn hlutskarpari, en keppinauturinn. Þessu næst reyndi konungur að ráða fram úr samrunamálinu með sambandi við konunga Sax- lands og Hannover. Þetta var Bismarck mjög nauðugt, en þó fylgdi hann konungi í þessu. En er konungur stefndi til sambandsþings i Herfurðu og Bismarck var kos- inn á það þing, þá mælti hann í móti. Af 21 million sambandsins væri 16 millionir Prússar, og þó ætti Prússland að lúta meirihlutanum í konungaráðinu, og gæti konungur því orðið neyddur til að framkvæma erlendra manna vilja í sínu eigin ríki. A þessu þingi átti Bismarck oft í brös- um og hörðum orðasennum. Og eitt sinn háði hann ein- vígi við mann, er kallaði hann »nafnkunnan sendiherra, en ókunnugt væri öllum um önnur afrek hans en hinn glóandi vindil«. — Þessi tilraun konungs fórst alveg fyrir og urðu endalokin þau, að Prússland lét undan og lét sér lynda að sambandsþingið væri endurreist, sem rauf sig sjálft 1848. Mörgum þótti þetta ærin skömm, en Bismarck taldi það rétt, af því að Prússland var þá ekki búið við stríði. En af þessu leiddi nú aítur hitt, að konungur taldi Bis- marck sjálfkjörinn sendimann Prússa á þessu sambands- þingi, eða sendiherraþingi í Frankfurt am Main. Bismarck sat á sambandsþingi þýzku ríkjanna frá 1851—1859. Þar var hann sem jafnan víðsýnn og lang- sýnn vinur hugmyndarinnar um samruna þýzku ríkjanna, öllum mönnum fastheldnari við alt, sem þjóðlegt var, en framar öllu þó hygginn og harðvítugur talsmaður Prúss- lands. Þar var einkum við Austurríkismönnum að sjá. Þótti honum þeir frá upphafi ótrygglegir og illviljaðir Prúss- um. Honum var og kunnugt um, þá er samningurinn í Olmiitz var gerður 1850 um endurreisn sambandsþingsins,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.