Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Síða 85

Skírnir - 01.12.1915, Síða 85
Bismarck. 421 skrauthlutur í sínu eigin stjórnarfarshúsi. En er hann var laus orðinn við þingið 13. október 1862, þá tók hann til óspiltra málanna og lét nú auka og endurbæta herinn og gerði þingið fornspurt að því. Hann réð þá og fram úr vandamálum í tollfélaginu, og ónýtti tilraunir sunnan- manna að sameina þýzku ríkin undir handleiðslu Austur- ríkis, og hélt þó stundum við ósigri, einkum þá er konungi lá við að láta undan »þrjátíu’ stjórnöndum og konungi sem sendisveini«. Þá var og töluverð hætta á ferðum, er Napoleon III. boðaði til þjóðfundar í París og ætlaði að »friða Norðurálfuna friðsamlega«. En þá sá Austurríkí sér hættu búna og leitaði nú stuðnings á Prússlandi. Þetta 'kom Bismarck vel, því að málum Slesvíkur og Holsteins var nú svo komið, að þýzka sambandið þurfti að vera á einu máli. Hertogadæmin svokölluðu gerðu uppreisn móti Dana- konungi 1848, en urðu þá undir, því að Austurríki sendi þangað her. Var þeim síðan stjórnað af þrem umboðs- mönnum, einum úr Austurríki, öðrum úr Prússlandi og hinuin þriðja úr Danmörku Friðrik VII. var rétt borinn til þess að vera þar hertogi, en hann var barnlaus. Var þá Kristján frá Glúcksburg kjörinn ríkiserfingi, en hann var kominn af Danakonungum í kvenlegg. Nú voru þau lög í Holstein að karlleggurinn einn var arfgengur. Þótti þeim því Kristján 9. eigi arfborinn til hertogatignar, heldur Kristján Agúst frá Augustenburg. En hann sagði lausum rétti sínum fyrir sig og sína og fekk fyrir 225000G ríkisdali danska. Friðrik sonur hans taldi sig þó eigi bundinn af þeirri afhendingu réttarins og alment töldu Þjóðverjar brotinn rétt á honum með Lundúnaákvæðun- um En þar ákváðu stórveldin, — Rússland, Frakkland, Austurríki og Prússland — og Svíakonungur, að veldi Danekonungs skyldi óskiftilegt og Kristján 9. erfa hertoga- dóm í Slesvík og Holstein. Þetta var 8. maí 1852. Þessu mótmælti Bayaraland og Aldinborg hátíðlega og töldu rétt- arspjöll, og eigi fekk Bismarck því frarakomið að sam- bandsþingið viðurkendi þessi ákvæði: Þau voru því skuld-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.