Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1915, Side 93

Skírnir - 01.12.1915, Side 93
Ritfregnir. 429 Rald af eldra riti hans urn sama efni.* 1) Hægstad er frægastur firir það, að honum hefur tekist, með nákvæmum samanbiuði gamalla notskra handrita, einkum fornbrjefa, við nútíðarmállískur norskar, að sína fram á, að samskonar mállískur hafa einnig átt sjer stað í fornmálinu, og nú er svo komið firir þessar ranusóknir hans, að menn geta nokkurn veginn flokkað gömul norsk handrit eftir því úr hverju hjeraði þau eru. I því riti, sem hjer er um að ræða, rannsakar hann sjerstaklega þau fornhandrit, sem stafa frá Roga- landi, og er það firsti þátturinn í rannsókn »suðvesturlenskunnar« eða mállísknanna fornu í suðvesturhluta Noregs. Síðan ætlar hann í 2. þætti að rannsaka mállískurnar á Hörðalandi og Ogðum og loks í 3. þætti íslensku og færeisku, sem hann telur til »suðvesturlensk- unnar«, og mega þeir sem við íslensku fást sjerstaklega bíða þess þáttar með óþreiju. Alment ifirlit ifir þessar rannsóknir sínar hef- ur höf. gefið í formálanum firir orðabók þeirri ifir fornmálið (»Gam- alnorsk ordbok«), sem hann gaf út 1909 í fjelagi við Alf Torp. Prófessor Magnus Olsen, sem er mörgum Islendingum að góðu kunnur, síðan hann ferðaðist hjer um land, hefur um langan tíma fengist við rannsóknir norskra örnefna, sem bera vott um átrúnað og guðsdírkun feðra vorra, áður enn sannar sögur hefiast, og gefið út ímsar minni ritgjörðir þar að lútandi. Nú hefur hann f higgju að safna öllum þessum rannsóknum sínum í eina heild og hefur þegar gefið út firsta bindi þessa verks í ritum Vísindafjelags- ins í Kristíaníu 1914, og nefnist það : »H e d e n s k e Kult- minder i norske stedsnavne. I.« Ritið ber vott um fram úrskarandi fróðleik um alt það, er snertir átrúnað feðra vorra, og riður alveg níjar brautir, og er skrifað með aðdáanlegum skarpleik og ímindunarafli. Það gegnir furðu, hve mikið höfundinum tekst að fá út úr hinum þurru staðanöfnum. Gömul goð, sem enginn hefur áður heirt nefnd á nafn, vekur ’nöf. upp úr gröf sinni eftir miklu meira enn þúsund ára svefn, t. d. U 11 i n n (náskildur Ulli) og Fillinn (náskildur Prey). Stundum ber ímindunaraflið höf. ef til vill lengra enn góðu hófi gegnir, enn alstaðar tekst honum þó að finna sennileg rök firir staðhæfingnm sínum, og því verður ekki neitað, að ritið bregður í mörgum greinum níju Ijósi ifir átrúnað *) Inngangnr þessa rits kom nt 1906 og nefnist „Latinsk skrift i gamalnorsk maal“, og ári síðar kom út „Vestnorske maalfore fyre 1350, I. Nordvestlandsk“. Rit þessi ern prentuð í ritum Vísindafjelagsins í Kristíaníu 1905 og 1907, og það rit sem hjer ræðir um i sömu ritum 1914.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.