Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1915, Side 95

Skírnir - 01.12.1915, Side 95
Ritfregnir. 43 r að 8vo miklu leiti sem kristnin hefur sett mark sitt á hann, og'. sínir fram á, að það á rót sína að rekja ti! samskouar efnis í sam- tíða kristilegum bókmentum Norðurálfunnar og er í besta samræmr við kenningar kaþólsku kirkjunnar, þó að búninguritiu sje einkenni- lega frumlegur og norrænn, og hantt dregur af þessu þá áliktun,- að Islendingar — sem annars eiga langmest af þessum helgikveð- skap — og Norðmenn hafi furðu fljótt samþíðst hinn níja aið og kristindómnrinn snemma orðið þeim hjartans mál. Það er auðsjeð, að höf. er hrifinn af viðfangsefuinu, því að hann ritar með eldfjöri æskumannsins, enn þó jafnframt með þroska vísindamannsins, og öll bókin ber vott um það, að hantt lítur með samúð og hleipi- dómalaust á hina kaþólsku trú feðra vorra og er manna fróðastur bæði í innlendum og útlendum miðaldaritttm, sem að efninu lúta. Einna best tekst honum upp, þar sem hann rekur sundur hið hjartnæma kvæði Líknarbraut. Um raeðferð hans á Sólarljóðum vísa jeg til Sólarljóðaútgáfu minnar. — Á stöku stað hef jeg orðið vav við smavegis ónákvæmni. T. d. stendur það ekki í vísu Sig- hvats (etfidr. Ól. h. 3. erindi, Skjalded. I B 239), að »Ormrinn lattgi haii orðtð óvinunum að herfangi«, eins og höf. segir á 22. bls. Annar." filgir hóf. vanalega skíringum Finns Jónssonar á hinurrv gömlu kvæðum, og er hann að vísu hinn besti leiðtogi, enn þó ekki óskeikull. Einhver hin merkilegasta vísa frá tímamótum heiðni og kristni er vísuhelmingur Eilífs Guðrúnarsonar um Krist, sem höf. vitnar í á 31,—32. bls. Hugsunin, sem felst í þeirri vísu, hefur að minni higgju enn ekki verið skírð til hl/tar, og hefur þó F. J. tekið vísuna laukrjett upp. First segir skáldið, að Kristur sitji sunnr at Urðar brunni, og bætir síðan við: Svá h e f r ramr konungr Róms (o: Kristur) remðan sik(= stirkt sig, aukið vald sitt með) setbergs banda löndum. Sam- bandið (s v á) sínir, að »s e t b e r g s b a n d a 1 ö n d« hlítur að tákna sama valdsvæði Krists, sem rjett á undan er nefnt Isunnr a t Urðarbrunnk, og er þá ljóst, að setbergs bönd tákna ekki jötna ifir höfuð (F. J.), heldur þau jötunbornu goð- mögn (bönd), sem ráða firir að Urðarbrunni, þ. e. nornirnar1). Hugsunin er: Hið dularfulla vald örlaganna — sem var svo ríkt í hugum feðra vorra — verður að lúta Kristi. Vísuhelmingur ‘) Skildi ekki S e t b e r g vera nafu á fjalli, þar sem Urðarbrunnur spratt upp og nornirnar s á t u, sbr. Hnitbjörg um staðinn, þar sem skáldamjöðurinn var geimdur? Bæði þessi nöfn koma firir sem örnefni' á íslandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.