Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1915, Page 96

Skírnir - 01.12.1915, Page 96
432 Ritfregmr. Arnórs um dauöa Haralds harðráða, sem höf. vitnar í á 42. bls., er bersínilega afbakaSur í handritunum. F. J. tekur saman Heilög fold et efra hefr afreka (= afreksmann) »d / r r i« ættaty'röndum. Hjer er e t tilgáta firir e n s og »d / r r i« verSur eftir þessari skíringu aS breita í d/rra (þolfall). Enn 01S1S a f r e k i = afreksmaSur er mjög vafasamt, kemur hvergi firir annars staSar, og orðiS ættstýrandi nítur sín ekki í sinni eSlilegu merkingu, ef svo er skírt. Hjer er bersínilega fleira úr lagi fært. Skildi vísuhelmingurinn ekki hafa veriS einhvernveginn svona frá upphafi: Hefr afrekat jöfri ættst/randi dyrri (hnígr at hilmir frægri) heilagr fold (til moldar). Þ. e.: Heilagr ættst/randi hefr afrekat jöfri d/rri fold osfrv. Heilagr ættst/randi er Olafr helgi, höfuS og verndari konungsættarinnar á himnum (sbr. orS Steins Herdísarsonar viS son Haralds í Ólafsdrápu 10. erindi, Skjalded. I B 380. bls., og athugas. höf. viS þau á 15. og 46. bls.). ÞaS er Ólafr helgi, sem (meS bænum sínum) hefur afrekaS jöfri (o: Har- aldi bróSur sínum) »d / r r i f o 1 d«, þ. e. himnaríki (sbr. h a r r i bjósk til heims en d/rra hjá Markúsi Skeggjasyni í Ei- ríksdrápu 28. er.). MeS árinu 1914 hóf nítt tímarit, sem nefnist E d d a, N o r- disk tidsskrift for litteraturforskning, Kristiania (Aschehoug & Co.), göngu sína. Eins og nafniS ber meS sór er viSfangsefniS aSallega bókmentasaga NorSurlanda, eldri og ingri, enn þó einnig bókmentasaga annara NorSurálfuþióSa. Ritstjóri er pró- fessor Gerhard Gran meS aðstoS háskóla-»stipendiats« Francls B u 11’s. í ritinu hafa staðið ímsar merkar ritgjörðir um norræn fræði, t. d. um Mikjál höfuðengil, Sólarljóð o. fl. eftir F. P a a s c h e, »Norsk historieskrivning under kong Sverre« eftir H a 1 v d a n K o h t, »Episke grundlove« eftir M o 11 k e M o e, »Nokre is- lendske folkvisor« eftir Knut L i e s 10 1. TímaritiS er mjög fjöl- hæft og fróSlegt. ÞaS kemur út í 4 heftum á ári, samtals minst i640 bls. í stóru broti og kostar 12 kr. árgangurinn. Reikjavík 11. sept. 1915. Björn M. Ólsen.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.