Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1915, Side 102

Skírnir - 01.12.1915, Side 102
438 Ritfregnir. frá þessum öldum. Og víst er um það, að eigi munum vór ís- lendingar seilast til rita þeirra, er með róttu mega teljast norsk. Ekki ásælast Danir rit vor, og er þó mál vort í fornöld nefnt dönsk tunga. Þeir fara ekki lengra en svo að kalla íslenzku »Óld- nordisk«. .Slíkt hið sama er að segja um Þjóðverja, þótt raunar þeir, sem skýrar skilgreiningar þykjast þurfa að gera, minnist stundum á »Alt-west nor\vegisch«. Mér finst frændur vorir á Norð- nrlöndum mega vel unna 038 rita vorra og varðveizlu tungunnar, og mættu þeir þar vel fara að dæmi Englendinga og fræðimanna þeirra. Alt annað mál er það, að breytingar hafa nokkurar orðið í íslenzku frá fornöld, þótt eigi séu þær til muna, og sízt svo miklar, að sérst.aklega þurfi að tala um forníslenzku og nýíslenzku, nema þegar um málfræðilegar greinagerðir er að ræða. Þ. ð verður ekki með sönnu sagt um þjóð, sem á Háttalykil Lopts ríka og annan merkan kveðskap frá 15. öld, en kvæði Jóns byskups Arasonar og annarra og Guðbrands biblíu frá 16 öld, að bókmentir hennar sóu slitnar á þessurn öldum eða hafi nokkurn tíma slitnað. Lengra skal ekki farið út í þetta mál á þessum stað, en vera mætti eigi ástæðulaust að rekja alt þetta mál nokkuru gerr, ef til- efni bæri til framar en hér er um að ræða. En þessar hugleiðing- ar hafa sprottið af stöku stöðum i ritgerð Eggerts Briems og um- mælum sumra rithöfunda, sem þar eru tilfærð, og annarra, sem eg minnist að hafa lesið anuarstaðar. Páll Eggert Ólason. Bjarni Sæmundsson: Continucd marking experiments on Plaice and Cod in Icelandic Waters (Meddelelser 'fra Kommis- sionen for Havundersögelser Serie: Fiskeri; Bind IV. Köbenhavn 1913). Bók þessi skýrir frá mörkun á kola og þorski, er gjörð var á rannsóknarskipinu Thor. Eu fiskar eru markaðir til þess að kom- ast eftir hve bráðþroska þeir eru á þeim og þeim stað og til þess að leiða í ljós hve víðförulir þeir eru. Þessi fræðsla fæst á þann hátt, að sjómenn, sem veiða merkta fiska, senda merkin til þeirra sem merkt hafa. Bjarni Sæmundsson hefur safnað merkjum þess- um meðal þeirra, sem iiska við strendur íslands. Fiskamerking sú, er hér ræðir um, var framkvæmd 1904, 1905, 1908 og 1909. Það yrði oflangt mál að rekja þessar tilraunir ná- kvæmlega og læt eg þvf nægja að benda á það helzta, sem þær hafa leitt í ljós.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.