Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1915, Page 105

Skírnir - 01.12.1915, Page 105
Ritfregair. 441 ur sem ritgerðir í því verða framvegis hafðar með sjálfstæðu blað- síðutali, svo að þær geta jafnframt verið bækur út af fyrir sig. Af Sólarijóðum hefir líka verið prentuð skrautútgáfa og er lík- legt að bókavinir fl/ti sór að ná í hana. G. F. 1889—1914. NáttúrufræðisféJagið tuttugu og fimm ára. Rvík 1914. í afmælisriti þessu er fyrst saga »Hins íslenzka náttúrufræðis- félags« eftir dr. Helga Jónsson. Er hún ljóst og vel samin. Fyrst er skýrt frá því er stofnað var »íslenzkt náttúrufræðisfólag« í Kaup- mannahöfn 1887 fyrir ötula framgöngu Björns Bjaruarsonar fyrv. sýslumanns og Stefáns Stefánssonar skólameistara, er þá dvöldu í Höfn. Það fólag leið undir lok er »Hið íslenzka náttúrufræðisfólag« var stofnað í Reykjavík 16. júlí 1889 fyrir forgöngu Stefáns Stefánssonar, er þá var kominn heim til íslands. Erfði þetta nýja félag svo nafna sinn í Höfn og urðu gripir þeir, sem það hafði safnað, fyrsti vísir »Náttúrugripasafnsins«. Höf. gerir grein fyrir stofnun félagsins, fólagsmönnum, félags- stjórn, fjárhag, safninu og skýrslum þeim, sem fólagið hefir gefið út. Saga þessa félags er að mörgu merkileg. Hún sýnir hvernig eitt hið þarfasta safn vort hefir sprottið upp af hugsjón eins manns og dafnað i kyrþey fyrir ósórplægna alúð nokkurra macna, og þá fyrst og fremst forgöngumannsins og formannanna Beuedikts Grön- dals, Helga Pjeturss og Bjarna Sæmundssonar, sem um síðastliðin 8 ár hefir verið formaður fóiagsins og umsjónarmaður safnsins með- miklum dugnaði. I bókinni eru myndir af nokkrum aðalmönnum félagsins: Stefáni Stefánssyni, Birni Bjarnarsyni, J. Jónassen, Birni Jenssyni, Þorvaldi Thoroddsen, formönnunum þremur, og svo tvær myndir af Náttúrugripasafninu. Alþingi hefir styrkt fólagið frá upphafi, fyrst með 400 kr., nú með 1000 kr. á ári. Gestir safnsins eru nú nær 4000 á ári. Aftan við sögu fólagsins er fróðleg ritgerð eftir Stefán Stefáns- son skólameistara: Öspiu í Fnjóskadalnum. G. F. Die Wunder in Schillers »Jungfran von Orleans«, Inau- gurai-Dissertation .... vorgeiegt von Alexander Jóhannesson aus Island, 75 bls., 8 blbr., Halle a. S. 1915. Fyrir lesendur Skírnis er rótt að geta með fám orðum, hver þessi jungfrú frá Orleans var. — Filippus fríði, konungur Frakka
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.