Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1915, Side 107

Skírnir - 01.12.1915, Side 107
Ritfíegnir. 448 aragrúi af dæmum, þar sem beztu höfundar neyta yfirnáttúrlegra hluta. Þar á meðal eru tvö, sem kunn munu flestum Islendingum: nornirnar í Macbeth og svipur konungsins í Hamlet. Liggur þá nærri aö álykta að varla verði það mikill ókostur hjá Schiller, sem menn dásama hjá Shakespeare. Höf. segir oss og frá því, hvernig helztu höfundar, þeirra er um Schiller hafa ritað, skyra þetta at- riði. Sjálfur leggur hann engan dóm þar á, en auðsætt sýnist að Schiller hugsi sór þar svip Ta’bots. Alexander leiðir ljós rök að því, að svipurinn í Hamlet hafi vakað fyrir Schiller, þegar hann samdi þetta atriði, sem svo mjög er þráttað um. — Þá er og fróð- legur kafli um það, hversu leikritaskáld hafi notað þórdununa og fer höf. þar víða og hefir jafnvel tekið gríska sorgarleiki til sam- anburðar. Að lokum ritar Alexander um meðferð Sehillers á þeim yfir- náttúrlegum viðburðum, sem hann sýnir. Kemst hann þar að þeirri niðurstöðu, sem er ótvíræðlega rótt, að svarti riddarinn só hið eina, sem hann hefði komist af án, en hann telur það atriði þó mjög vel gert og fara eigi ver á því, en á samskonar svipum í verkum Shakespeares. Alt annað, sem yfirnáttúrlegt er í leiknum, var óhjá- kvæmilegt, eftir því sem honum var hagað frá upphafi og eftir efninu, segir höf. Er það vafalaust rótt. Ritið er alt skýrt og yfirlætislaust og lýsir mikilli vandvirkni. Er auðsætt að höf. hefir lært af Þjóðverjum að vera vandvirkur og að lesa ofan í kjölinn. Þykist eg af þessari byrjun mega ráða, að þessi ungi doctor verði nýtur vísindamaður, ef fatæktin setur hon- um ekki stólinn fyrir dyrnar. Því fór það vel að Alþingi veitti honum lítilsháttar styrk um næstu tvö ár, til þess að hann gæti haldið áfrarn rannsóknum sínum og auk þeís látið háskólann njóta þess, er hann hefir þegar lært, Geta má þess, að Alexander hefir þýtt þenna sorgarleik Schil- lers á íslenzka tungu, og er vonandi að sú þýðing komi sem fyrst út. Því að fá rit eru hugnæmari en einmitt þetta. Ekki veit eg til að neinu íslendingur hafi fýrr orðið doctor í Þýzkalandi. B. J. f. V.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.