Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1916, Page 1

Skírnir - 01.04.1916, Page 1
Aldarafmæli hins íslenska Bókmentafjelags. Á fundi 9. desember f. á. samþykti stjórn hins islenska Bókmentafjelags, að aldarafmælis fjelagsins skyldi minst meO hátiðlegri athöfn 15. ágúst næstkomandi. Þann dag, 15. ágúst, telur stjórnin hinn rjetta af- mælisdag fjelagsins í heild sinni. Frá upphafi vóru fjelögin tvö, eitt hjer í Reykjavík, annað í Kaupmannahöfn. Reykjavíkurfjelagið var eldra; það myndaðist á árinu 1815, enn mátti vart heita full- stofnað, því að lög vóru ekki samin handa því og stjórn ekki kosin af fjelagsmönnum, heldur skipuð til bráðabirgða af aðalstofnanda fjelagsins, hinum fræga vísindamanni og ágæta íslandsvini R. Kr. Rask; hafði hann, áður enn hann fór hjeðan alfarinn að áliðnu sumri 1815, lagt svo undir, að Árni dómkirkjuprestur Helgason, sem má heita annar aðalstofnandi fjelagsins, skyldi vera forseti Reykjavikur- fjelagsins, Sigurður landfógeti Thorgrímsen fjehirðir og Halldór sýslumaður Thorgrímsen skrifari. Hafnarfjelagið var stofnað í marsmánuði 1816, og hjelt það hinn fyrsta fund sinn 30. mars það ár. Á þeim fundi var stjórn kos- in, forseti R. Kr. Rask, fjehirðir Grímur Jónsson og skrif- ari Finnur Magnússon, og samþykt að fela forseta að semja frumvarp til laga handa fjelaginu og leggja það síðan fyrir fund til samþyktar, er það hefði gengið meðal fje- lagsmanna. Þessi fundur var haldinn 13. apríl 1816, og er hann kallaður »hin fyrsta reglulega sam- loma hins íslenskafjelagsíKaupmanna-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.