Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1916, Side 10

Skírnir - 01.04.1916, Side 10
'122 Um Þorleif Gnðmundsson Repp. [Skírnir vild, en þó voru þeir frændur margir gáfumenn. Komu sum þessara ættareinkenna berlega i ljós í Þorleifi Repp, svo sem nokkuð má sjá af þvi, er síðar segir. Móðir Þorleifs Repps var Rósa Egilsdóttir; henni unni Þorleifur mjög, svo sem sjá má i bréfi hans til Byrgis prófessors Thorlacius úr Lundúnaborg 1821, er hann frétti lát hennar. Faðir hennar var Egill prestur Eldjárnsson á Utskálum. »Síra Egill var vel gáfaður, góður prédik- ari, gott skáld«. (Prestasögur í Lbs. 312, fol., bls. 378). Eftir hann liggja prentuð eftirmæli eftir Guðrúnu Einars- dóttur, byskupsfrú, og Jón byskup Árnason. »Síra Egill var klagaður og dæmdur fyrir óskikkanleg drykkjuskapar- orð og óhæfileg« og missti prestskap 1787. Mjög mun það mál hafa þótt af kappi sótt, því að síra Egill var mætur maður. Foreldrar síra Egils voru síra Eldjárn Jónsson, prestur að Möðruvallaklaustri, og Þórvör Egilsdóttir, prests í Glaumbæ, Sigfússonar. Bróðir síra Egils var síra Hall- grímur skáld Eldjárnsson á Grenjaðarstað, móðurfaðir dr. Hallgríms Schevings — er Hallgríms-nafn þeirra runnið frá síra Hallgrími Péturssyni, því að síra Eldjárn var kominn af Guðrúnu, systur hans. Þeir Þorleifur Repp og dr. Hallgrímur Scheving voru því þremenningar að frændsemi. önnur börn síra Guðmundar Böðvarssonar og Rósu Egilsdóttur en Þorleifur Repp voru Egill »læknir góður og listamaður, búandi syðra« (Lbs. 312, fol., bls. 382), og Guðrún, kona Einars Hákonarsonar, hattara í Reykjavík; var þeirra sonur síra ísleifur á Stað í Steingrímsfirði, faðir Jóns verkfræðings og Karólínu1), konu Guðmundar prófessors Hannessonar, og þeirra systkina. Þorleifur mun hafa alizt upp hjá foreldrum sínum í Reykjadal, til þess er faðir hans fekk Kálfatjörn (1809). Líklega hefir Þorleifur numið skólalærdóm hjá föður sín- um, og kann eg ekkert frá honum að greina fyrr en 1812; ‘) flún á andlitsmynd þá af Þorleifi Repp, sem myndin er tekin .af, er fylgir grein þessari.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.