Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1916, Page 23

Skírnir - 01.04.1916, Page 23
'Skírnir] Um Þorleif Guðmnndsson Repp. 135 málfræðileg vísindi í heild sinni, og kynnti sér þá ýmis tungumál Asíuþjóða, í því skyni að bera saman gerð og myndir þeirra tungna við tungur Norðurálfuþjóða og geta rakið þróunarsögu málanna fram um þúsundir ára. Ávöxt- urinn af þessum rannsóknum Þorleifs varð rit það, er hann nefndi De sermone tentamen. Þar skvrir hann upp- runa tungna og rekur saman orðmyndun og málmyndir í ýmsum tungum. Rit þetta ætlaði hann til dispútázíu fyr- ir meistaranaínbót og sendi það til háskólans. Eins og venja var til, setti heimspekideildin dómara til þess að dæma um dispútázíuna, og urðu fyrir því kjöri þeir Byrgir prófessor Thorlacius sem málfræðingur og P. E. Miiller, er þá var dózent í heimspeki, sem heimspekingur. Þeir luku lofsorði á ritgerðina og lögðu til þess, að hún væri tekin gild og höfundinum leyft að verja hana fyrir meistaranafnbót. Var ritgerðin síðan prentuð og tiltók þá verandi dekanus heimspekideildarinnar, G. Wad, að vörnin skyldi fara fram þann 6. febrúardag 1826, og var sú tilkynning eða auglýsing birt með ritgerðinni, svo sem tiðkast við dispútázíur. Bjóst nú enginn við öðru en að dispútázían mundi fara eins og venja var til, því að aðal- atriðið var að fá leyfi til þess að verja ritgerðirnar; þar með var björninn unninn, og enginn hafði verið gerður afturreka við Kaupmannahafnarháskóla, fram til þessa tíma, eftir að svo langt var komið, að leyft var að verja dispútázíur. En nú víkur sögunni til Jens Möllers. Hann mundi Þorleifi meðferðina á bróður sínum og hugði nú að launa honum lambið grá. Hann fór þess á leit að vera skipað- ur reglulegur andmælandi við dispútázíuna og mun hafa fengið því framgengt, að honum væri falinn sá starfi, að minnsta kosti kom hann fram við dispútázíuna sem væri hann það. Segir Byrgir Thorlacius svo frá, að hann hafi nokkurum dögum áður en dispútázían fór fram í margra manna viðurvist tekið það fram við Jens Möller, að lög- skipuð andmælandastörf yrðu ekki látin af hendi við hvern sem væ.ri, Jens Möller bauðst til þess að taka við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.