Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1916, Qupperneq 27

Skírnir - 01.04.1916, Qupperneq 27
',Skírnir] Um Þorleif Guðmundsson Repp. 139 Sama sagði P. E. Miiller á fundi heimspekideildarinnar eftir á, en hann var nákunnugur Þorleifi. Byrgir bendir og á það, að ef slikir ósjálfráðir líkamlegir gallar eða áskapaðir annmarkar ættu að ráða svo miklu að hamla háskólanafnbótum mönnum til handa, þá mundi hinn nafn- kunni prófessor Schiellerup í Noregi (sem stamaði) aldrei hafa getað orðið doktor, og eigi heldur Rasmus prófessor Rask, ef honum kæmi nokkurn ’tíma til hugar að sækjast eftir þeirri sæmd. Byrgir getur þess einnig, að sjálf vörnin sje ekki skilyrði fyrir því að öðlast nafnbótina, heldur sé hún sett til þess að sýna það, að meistaraefnið hafi ekki stolið ritgerðinni, en það dirfðist enginn að bera Þorleifi á brýn, hvorki Jens Möller né aðrir. Eftir að vörnin hafði farið fram, sendu þeir Byrgir ’ Thorlacius og Jens Möller hvor um sig álit sitt til heim- spekideildarinnar. Lagði Byrgir með því, að Þorleifur fengi nafnbótina, en Jens Möller á móti. Síðan voru greidd atkvæði um málið i heimspekideildinni, og voru 8 atkvæði með því, að vörn Þorleifs væri tekin gild og honum veitt nafnbótin, þar af vildu þó 2 láta veita hon- um áminning, en 6 atkvæði á móti. En svo segir Byrgir Thorlacius í áður nefndu bréfi, að 5 af þessum 6, sem at- kvæði greiddu á móti, hefðu alls eigi lesið ritgerðina, og hefði einn þeirra játað það bæði "munnlega og skriflega, en hinir 4 mundu og játa það, ef spurðir væru að viðlögð- um drengskap. Háskólaráðið virðist og hafa verið með- mælt Þorleifi, en yfirstjórn háskólamálanna felldi þann úr- skurð með bréfi til háskólaráðsins þann 7. marsdag 1826, að Þorleifi skyldi synjað um nafnbótina. Astæður, sem tilfærðar eru í því bréfi, eru fyrst og fremst álit Jens Möllers og í annan stað telur stjórnin ekki fullnægt 3. gr. tilskipunar um háskolamál 9. jan. 1824, að því leyti sem atkvæði féllu á móti Þorlefi í heimspekideildinni. Byrgir Thorlacius undi hið versta við þenna úrskurð, og það leiddi til þess, að hann skrifaði háskólaráðinu bréf það, sem fyrr er um getið, og Jens Möller skrifaði hann ann- að, sem prentað er hér fyrir aftan. Má af því sjá, hve
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.