Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1916, Qupperneq 38

Skírnir - 01.04.1916, Qupperneq 38
150 Um Þorleif Guðmundsson Repp. [Skirnir oddvitar þeirra í þeim málum Brynjólfur Pétursson og Jón Sigurðsson, báðir vænlegir forustumenn, svo sem síðar reyndist til hlítar um hinn síðar nefnda, cn eigi var minna traust borið til liins fyrr nefnda, þótt aldur entist honum eigi til fyllinga vona þeirra, er menn báru til hans. En hinir eldri íslenzku menntamenn, er þá voru í Kaupmanna- höfn, höfðu allt hægara um sig, allir nema Þorleifur Repp. Hann fyllti þegar flokk þeirra íslendinga, er fyllstar kröf- ur gerðu til handa þjóð sinni um sjálfstæðismál hennar. Og eigi fór hann dult með skoðanir sínar, svo sem að líkum réð eftir skapsmunum hans. Fram að þessu hafði Þorleifur lítt gefið sig við Islandsmálum, enda þá og eigi verið þess umkominn, er hann var í Skotlandi. En er hann var aftur seztur að í Kaupmannahöfn, hafði hann mikil mök við Islendinga og tók þá að gefa sig við mál- um þeirra, bæði í bókmenntafélaginu og slíkt hið sama að almannamálum, sem líklegt mátti þykja um svo ramþjóð- legan og einbeittan mann. Þessi ár (1840—1850) höfðu Islendingar mjög hug á því að losa höft þau, er á verzl- uninni hvíldu, og stóð Þorleifur framarlega í þeim flokki. Því er sú saga, að 1849, er Páll amtmaður Melsteð skyldi fara með umboð konungs á alþingi, en varð afturreka þrí- vegis til Kaupmannahafnar, er hann vildi halda til ís- lands, sagði Þorleifur við hann, þegar hann varð aftur- reka hið fyrsta sinn: »Fátt muntú þarflegt liaft hafa í fórum þínum, er landvættir blésu svo móti þér«. Segir Þorleifur sjálfur frá þessu (sjá Tiden, 45. tölubl., bls 180, sbr. og Sunnanfari, I. árg. bls. 57). Og eigi hafði Páll þá verzlunarfrelsið meðferðis, segir Þorleifur enn fremur. Eftir að konungaskipti voru orðin í Danmörku, Krist- ján VIII. fallinn frá, en Friðrekur VII. tekinn við, væntu íslendingar bráðari áheyrslu við sjálfstæðismálum sinum, enda hét og stjórnin góðu um í bréfum sínum og lét efna til sérstaks þjóðfundar, er hafa skyldi til meðferðar frum- varp um stjórnarfar landsins. Þorleifur hugðist eigi mega hjá sitja, er þessum málum yrði ráðið til lykta, og réð af a,ð bjóðast Arnesingum fulltrúi á fundinn. Ritaði hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.