Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1916, Qupperneq 48

Skírnir - 01.04.1916, Qupperneq 48
160 Þegnskylduvinna. [Skírnir sterkan, heiðvirðan kraft, er knýi þingið til að vinna með áhuga og alúð' fyrir þjóðarheildina, en ekki sig og sína. Og svipað er naggið um stjórnar- og framkvæmdarvöldin, alt frá Stjórnarráði íslands og niður í hundanefndir og salernahreinsun. Eg ætla mér ekki að leggja hér dóm á það, við hve mikil rök þetta hefir að styðjast. En eigi dylst mér, að á ýmsum svæðum sé ástandið ískyggilegra en æskilegt væri. Ef líkt sleifaralag og hér hefir verið bent til, ætti sér stað við þegnskylduvinnuna, þá væri hún betur óstofnuð. En nú er það trú margra manna og von, að mælirinn sé þegar fyltur. Allir betri menn þjóðarinnar hljóta að vakna bráðlega og segja uieð festu: »Hingað og ekki lengra«. Þeir treysta því, að núverandi ástand sé að hruni komið, en af rústunum rísi upp vaxandi menn- ing og framþróun í öllu, er til þjóðheilla og hagsælda horfir. Væri nú þetta annað en tálvonir, sem fylsta ástæða er til að ætla, að ekki sé, þá væri hagkvæm og rétt stofn- uð þegnskylduvinna ein af hinum bestu lyftistöngum, sem vér höfum yfir að ráða. Við næstu almennar kosningar til Alþingis verður það borið undir kjósendur, hvort þeir vilji, að reynt sé að koma þegnskylduvinnunni í framkvæmd eða ekki. Þetta er prófsteinn á menningarþroska þjóðarinnar og ættjarðarástar og fórnfýsi hennar vegna. En eg er eigi hræddur um það, að samþykkið fáist ekki og það með miklum meiri hluta. Byggi eg það á því, að frá því fyrsta hafa mikilhæfustu menn þjóðarinnar verið málinu eindregið fylgjandi. Má þar á meðal annara nefnafyrstu íslenzku ráðherrana, þá Hannes Hafstein og Björn Jóns- son, og biskup landsins, Þórhall Bjarnarson, er allir hafa opinberlega tjáð sig málinu fylgjandi með áhuga. 0g Matthías alþingismaður Ólafsson og fleiri mætir menn hafa og fylgt því drengilega, bæði í ræðu og riti. Og á síðasta þingi, þegar málið var enn á ný til umræðu, þá var mik- ill meiri hluti með því, þótt svona greindi á um leiðir, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.