Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1916, Side 52

Skírnir - 01.04.1916, Side 52
164 Þegnskylduvinna. [Skírnir vinnuskeiðið, og einnig þeir, sem ætla að gefa sig að síld- arvinnu, en svo fari það eftir atvikum um aðra, nema námsmenn, sem eigi hafa nema 3—4 mánaða sumarleyfl. Þá verður að taka á bæði vinnuskeiðin, síðari hluta þess fyrra og fyrri hluta hins síðara. Að sjálfsögðu verð- ur þó landsstjórnin að hafa óbundnar hendur með skrá- setninguna, eftir því sem þörf krefur. En gæta ber henni allrar þeirrar nærfærni, sem unt er í þessu efni. Ef þegnskylduvinna kemst á, sem treysta verður, þá getur eigi komið til mála að kalla þegar á fyrsta ári alla þá, sem eru 24 ára, svo að þeir náist í vinnuna á sínu 25. ári. Það gæti oft verið þeim óbærilega bagalegt, enda ranglátt, að þeim veitist eigi jafnt sem öðrum þátttakend- um kostur á því að velja um aldursár til vinnunnar. Þeg- ar því þegnskylduvinna byrjar, álít eg sjálfsagt, að allir séu lausir við hana, sem eru 22 ára eða jafnvel að rétt- ara sé að fara niður að 20 ára aldri, nema mennirnir af fúsum vilja bjóði sig fram til vinnunnar. Það skiftir litlu, þótt menn þessir sleppi frá þegnskylduvinnu. En miklu skiftir að sanngjarnlega og gætilega sé af stað farið. Kem- ur þetta í veg fyrir, að ofmargir hrúgist að vinnunni í byrjun, eða fjöldamörgum yrði að neita um skrásetningu, sem hvorttveggja gæti haft slæm eftirköst. Þegar þegnskylduvinnan er komin á fastar laggir, tel eg víst, að ekki verði það nema undantekningar, að kalla þurfl menn til vinnunnar. Flestir munu sjálfkrafa bjóða sig fram um og innan við tvítugsaldurinn, og flestir svo ungir, sem leyft er. A síðasta þingi var ráðgert að hafa aldurstakmarkið að neðan 17 ár. Eg hafði í byrjun helzt hallast að því að hafa það 18 ár. Að sönnu miðaði eg við 16 ár í Andvararitgjörð minni 1908, af því að eg áleit það byrvænlegra. En við það síðan að veita fjölda af unglingum eftirtekt, með þetta fyrir augum, hallast eg að því, að 18 ára aldurstakmarkið að neðan sé heppilegast, þótt eg geri það eigi að kappsmáli. Þótt hagkvæmt sé, að menn læri rétt vinnubrögð sem yngstir, og suma geti skift miklu að geta leyst þegn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.