Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1916, Page 54

Skírnir - 01.04.1916, Page 54
166 Þegnskylduvinna. [Skírnir snerta lífsstöðu þeirra framvegis. Og sökum þess að kven- fólk er að jafnaði mun bráðþroskaðra, bæði andlega og likamlega, en karlmenn, og stofnar einnig að jafnaði hjú- skap og búskap yngra en þeir, þá er bæði rétt og sann- gjarnt, að aldurstakmark fyrir þær sé tveim árum lægra, eða frá 16—23 ára. Það hefir allmikið verið rætt um það, hve nauðsyn- legt væri að stofna húsmæðraskóla í sveit. Mér hefir aldr- ei dulist, hve mikilvægt það væri, að 1 eða 2 vel íull- komnir húsmæðraskólar væru á landinu. Stæðu þeir í sveit og væru reknir með allstóru búi, lærðu konur þar til allra þeirra starfa, er æskja verður, að hver kona kunni og skilji, til þess að geta verið góð og myndarleg hús- freyja á fullkomnu heimili, hvort sem það er rsveit, sjávar- þorpum eða kaupstöðum. A slíkum skólum gæti margt kvenna leyst af hendi þegnskyldu sína. I sambandi við þetta má geta þess, að ef þegnskyldu- vinnan kemst á, verður að vera ein föst aðalstöð í land- inu eða þegnskylduskóli, er undirbúi kennara og verk- stjóra við þegnskylduvinnuna. Þann skóla væri æski- legt, að flestir þeir sæktu, er í þegnskylduvinnu sköruðu fram úr öðrum með stjórnsemi, hagvirkni og allan mynd- arskap. Þyrfti þá ekki að bera kvíðboga fyrir því, að eigi fengjust bráðlega nægilega margir og góðir kennarar og verkstjórar til þegnskylduvinnunnar, heldur og einnig góðir starfsmenn á ýmsum öðrum mikilvægum svæðum i þjóðfélaginu. Við þenna skóla væru einnig framleiddar og ræktaðar til útplöntunar allar þær jurta- og trjáteg- undir, sem ætla má, að geti orðið til gagns og prýðis hér á landi. Skóli þessi þyrfti að vera í sveit, en þó eigi langt frá góðum hafnarstað vegna aðflutninga til hans, og fráflutnings á útgræðslu-tegundum og öðrum afurðum. Einnig skiftir miklu, að sem flestum geti veizt kostur á að kynnast skólanum og framkvæmdum hans. Mjög hagkvæmt álít eg að skóli þessi stæði í sam- bandi við aðal-húsmæðraskóla landsins. Fyrir þá báða er sameiginlegt alt, sem lýtur að skóggræðslu, garðyrkju
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.