Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Síða 56

Skírnir - 01.04.1916, Síða 56
168 Þegnskylduvinna. [Skírnir að það verði giftudrýgra fyrir þjóðarlieildina, og að með' framtíðinni verði það blessunarríkara fyrir landið. Engir hér á landi hafa jafn lengi og stöðugt haft þetta málefni til meðferðar sem »Ungmennafélög íslands«. Hefir mikill meiri hluti félagsmanna verið því fastlega fylgjandi. Blað þeirra, »Skinfaxi«, hefir og stöðugt stutt málið, og á síðastliðnu vori skrifar Sigurður magister Guðmundsson mjög ljósar og skynsamar greinar um það. Mér hefir stöðugt virst, að skoðanir »Ungmennafélaganna« um það, hvert markmið þegnskylduvinnunnar ætti að vera, féllu að mestu saman við þær skoðanir, sem eg hefi haft á því frá öndverðu. Tel eg því víst, að það væri mikill vonarsviftir fyrir ungmenni landsins, ef þegnskyld- an ætti einungis að vera vinnuskattur á þau, þótt eg viti, að margir vilji fúslega offra þriggja mánaða vinnu sinni fyrir ættjörðina, við störf, er nauðsynlega þurfa að framkvæmast hið a 11 r a fyrsta. En skyldi svo fara, að við þegnskylduvinnuna værieink- um lögð áherzla á það, að hún]væri vinnuskattur, þá mætti það þó eigi bregðast, að þeirri hugsjón væri fylgt, að dag- leg vinna stæði aðeins yfir í 8 stundir. »Áherzla einkum lögð á reglubundna stjórn og lipra tilsögn, hagkvæm verkfæri, rétt handtök, góða ástundun og hæfilegan rösk- leika. »Til líkamsæfinga gangi tvær stundir daglega. Til hreinlætis og þjónustubragða gangi ein stund, undír nánu eftirliti og tilsögn kennara. Til fyrirlestra og umræðu um það, sem kent er, gangl ein stund. Áherzla einkum lögð á aflfræði, útskýring á verkfærum, um þrifnað og aðra háttsemi. Til borðhalds og frjálsra afnota gangi 4 stundir. Svefn 8 stundir*1). En þótt þessu væri fylgt við þegnskylduvinnuna, þá má samt óttast, að margir gengju nauðugir til hennar, ef ') Það sem hér er innan tilvitnunarmerkja, er tekið úr Andvara- ritgerð minni J908 nm þegnskylduvinnu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.