Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 59
rSfeirnir] Þegnskylduvinna. 171 Langholtinu eru beitilönd. Væru nú þessar votlendur settar í rétta rækt með áveitum og framræzlu, og sá áburður, er framleiddist af heyinu þaðan, ásamt þeim áburði, er taðan framleiddi, notaður til grasræktar, þá mætti telja það góð býli á þessu svæði, er hefðu 300— 400 m. breiða landspildu. Frá Sauðárkróki liggur ak- brautin suður austan á Langholtinu. Stæðu býlin fram með henni. En á veturna er vegurinn sjálflagður eftir sléttum ísunum fyrir neðan. Að sönnu yrði þröngt með beitilönd. En þó að kýr gengju meiri hluta sumars í af- girðingum á ræktuðu landi, þá ætti engu að síður hvert býli að fá í meðalári 1000—2000 hesta, 100 kílógramma, af heyi, er alt væri af ræktuðu landi, annaðhvort með vatni eða vanalegum áburði. Þó að eg taki þetta sem dæmi, má víða, bæði á Skaga- fjarðarláglendinu og ýmsum öðrum stöðum, endurbæta á svipaðan hátt, þegar landið verður tekið til likrar rækt- unar og algeng er í öðrum menningarlöndum. En hvað ætlast menn til, að vér stöndum lengi og horfum á ræktunarleysi landsins og amlóðahátt vorn gagn- vart því? Og enn fremur horfa á þá litlu bletti, sem end- urbættir eru hér og þar, skemmast og jafnvel eyðileggjast með öllu fyrir vanþekkingu, vanrækslu og trassaskap? Eða eigum vér í makindurn að bíða eftir landsföðurlegri umhyggju og framkvæmdum andstæðinga þegnskyldu- vinnunnar ? Víða í öðrum löndum hagar oft svo til, eins og t. d. nú, að þegnskylduvinnan gengur til þess að drepa bræð- ur sína og eyðileggja löndin og mannvirkin og leiða hörmungar yfir þjóðirnar. En í stað þessa á þegnskvldu- vinnan hjá oss að ráðast á víðáttumikil landflæmi og rækta þau eins og siðaðri þjóð er samboðið. Láta plóg- inn brjóta jörðina í tún og matjurtareiti; leggja skurði til áveitu og afræzlu; hlaða öruggar stíflur og leggja brýr og vegi eftir því, sem störf og not þegnskylduvinnunnar krefja; græða út skóga og leggja blómreiti; og yfirleitt gera alt, sem menningin krefur, að gert sé fyrir landið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.