Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1916, Page 61

Skírnir - 01.04.1916, Page 61
:Skirnir] Þegnskylduvinna. 173 á, og dæraa um stundvísi, reglusemi við störf og verklega kunnáttu manna hér, samanborið við það sem tíðkast er- lendis. En þetta er »nýmóðins« íslenzkubragur, sem farið er að tíðka á Alþingi sem annarstaðar. Mikið heflr verið rætt um það samband, er eg hefi sett þegnskylduvinnuna i við landvarnar- eða heræflnga- skylduna, og hefir það hneykslað suma. Enn fremur segir Einar garðyrkjufræðingur Helgason í 3. tölublaði XI. árg. Lögréttu, að mér sé í þessu efni hermenskubragurinn hjart- ans mál. Það virðist því eigi fjarri lagi að athuga, hvað vald- ið hefir þessu mikla umtali og hneykslunum. Astæðan er einungis sú, að í Andvararitgerðinni um þegnskylduvinnu 1908 segi eg, að þegnskylduvinnan sé smávægileg fórn til landsins samanborið við það, sem aðrar þjóðir offra sínum ættlöndum með landvarnarskyldunni og öllu þvi, er af bardögum leiði, þegar til þeirra reki. — En það er ekki einungis, að einstaklingarnir hafi þungar byrð- ar af þessu, heldur bera einnig ríkissjóðirnir afskapa byrðar af þvi. Líka sagði eg í ritgerðinni það, sem hér verður tekið orðrétt upp og hljóðar þannig: »Að þeir, sem vinnunni stjórna, geti kent hana vel, og stjórni eftir föstum, ákveðnum reglum, líkt og á sér stað við heræf- ingar í Danmörku«. »En með þessu er auðvitað einungis meint, að jafn- föstum reglum sé fylgt með s t u n d v í s i, hlýðni, stjórn- semi, háttprýði, reglusemi, hreinlæti, ogað réttum handtökum og hreyfingum sé beitt við starfið. Enn fremur að svipuðum reglum væri fylgt með vanheila eða fatlaða menn með undantekningu frá þegn- skyldu vinnunni«. Þetta er nú alt og sumt. Að eg benti til heræfinga Dana var sökum þess, að þær voru hinar einu, er eg þekti dálítið af eigin sjón, og vissi að Danir stjórnuðu þeim mannúðlega. Hefði eg til- nefnt Þjóðverja, myndi það hafa þótt ganga guðlasti næst, svo illræmdir voru þeir þá fyrir harðneskju sína við her-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.