Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Síða 65

Skírnir - 01.04.1916, Síða 65
jSkirnir] Þegnskyldnvinna. 177 og gluggaþvottar, til vegagerðar og til graftar á járn- 'brautargönguixi, til steypusmiðja og kyndihola, og til reisu- palla himingnæfra húsa, hver eftir sínu vali. Þar fengju þeir barnaskapinn barinn úr sér, og kæmu aftur heim með hollari samúð og heilbrigðari skoðanir. Þeir hefðu þá goldið sinn blóðskatt, átt sinn þátt í stríði því, er mannkynið hefir frá alda öðli háð við náttúruna; þeir mundu stika jörðina státnari en áður, konum mundi þykja meira til þeirra koma, þeir yrðu betri feður og kennarar jkomandi kynslóðar«. Svona lítur nú William James á málið, hinn víðfrægi heimspekingur, sem fjöldi manna hér á landi kannast við. Hann er ekki hræddur við þegnskylduvinnu, né að leggja með henni jafn þungan skatt og erfiða vinnu á einstak- ílinginn eins og herþjónustan gerir í þeim löndum, sem jafn harðastar kröfur gera í þeim efnum. Gerir hann ráð fyrir, að þegnskylduvinnan standi yfir um nokkur ár. En þótt þetta myndi eigi verða mjög ægilegt í augum þeirra, sem vanir eru hörðu hermenskuútboði, þá getur ekki neitt slíkt komið til mála hér á landi. Nú er lögboðið ákveðið bóklegt nám, sem skilyrði fyrir fermingu. Hér er skrefið stigið það lengra, að farið er fram á, að ungir menn verji 12 vikum til verk- legs náms, er lögboðið sé. Og mörgum verður að spyrja: Er það eigi jafn mikilvægt fyrir land og lýð, sem hið lög- >boðna bóklega nám? Eg sagði áður, að vinnan færðist til. En þá er að at- huga, hvaða gildi það hefir. Landið hefir nú verið bygt um 1040 ár, og á síðari árum hefir, samanborið við fjár- hag vorn, miklu fé verið varið til ýmsra búnaðarfram- kvæmda. En hver er árangurinn? Lítum á landið fyr og nú. Að sönnu eru allvíða litlir blettir hér og þar, sem þótt þeir séu misjafnlega ræktaðir eru byggilegri nú en áður fyr. En meiri hluti landsins er miklu ver farinn nú ■en á landnámstíð. Það er ekki einungis að græða verður sárin, heldur verður einnig að rækta landið og prýða með endurbótum, jafnt sem öunur lönd. 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.